5.6.2010 | 10:19
HVER "RÉÐIST" Á HVERN????????
Þetta er nú með því fáránlegra sem hefur komið frá "Greenpeace" að halda því fram að Aðgerðarsinnar hafi MEÐ FRIÐSÖMUM HÆTTI reynt að "frelsa" fiskana. Það er greinilega gengið út frá því að þeir sem lesa þessar fréttatilkynningar þeirra séu með öllu lausir við GAGNRÝNA HUGSUN OG RÖKHYGGJU. Ég hef aldrei vitað til þess að svona aðgerðir fari algjörlega fram með friðsamlegum hætti. Það fer ekki milli mála að samtökin eru orðin miklu "harðari" í aðgerðum sínum og á sínum tíma þegar Paul Watson, var rekinn úr samtökunum vegna þess að hann þótti of róttækur, þá eru "baráttuaðferðir" Greenpeace og Sea Shephard (samtaka Paul Watson) mjög svipaðar. Það er vonandi að þetta fólk fari að gera sér grein fyrir því að kjötið sem það borðar á uppruna sinn í dýrum en kemur ekki beint úr kjötborðum stórmarkaðanna..............
![]() |
Sjómaður skaut skutli í fót Grænfriðungs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÞANGAÐ SÆKIR KLÁRINN, ÞAR SEM HANN ER KVALDASTUR"........
- ER ÞETTA MJÖG "AÐKALLANDI VANDAMÁL" SEM ÞARFNAST SKJÓTRAR ÚRL...
- ESB-DINDLAR MEÐ "NIÐURGANG" VEGNA GRÆNLANDHEIMSÓKNAR.......
- ÞARNA SÝNIR "ÚTGERÐARELÍTAN" SITT "RÉTTA" ANDLIT..........
- VILJAYFIRLÝSING ER "NÆSTI BÆR" VIÐ "GLÆRUSHOW" - FÓLK BÝR EKK...
- HVAÐA ERINDI Á FORSÆTISRÁÐERRA ÍSLANDS Á ÞESSA RÁÐSTEFNU???
- OG HVAÐ "GERIR HÚN AF SÉR" ÞAR????????
- ÞETTA Á NÚ EKKI AÐ VERA NEITT FLÓKIÐ MÁL.....
- ÞEGAR MESTA RYKIÐ SEST ÞÁ ER NIÐURSTAÐAN KANNSKI SÚ AÐ ÞAÐ SÉ...
- ÞÁ ER EKKERT ANNAÐ EFTIR EN AÐ KALLA EFTIR "RANNSÓKNARNEFND A...
- AÐ "SJÁ FLÍSINA Í AUGUM NÁUNGANS EN EKKI BJÁLKANN Í EIGIN AUG...
- ENN UM SAMBAND STÝRIVAXTA OG VERÐBÓLGU.............
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 7
- Sl. sólarhring: 316
- Sl. viku: 1893
- Frá upphafi: 1872908
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 1075
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einfaldast væri fyrir þessi öfgasamtök, sem bera fyrir sig friðun, að hefja skipulegt dráp á mannkyninu. Það eru þau í raun að gera. Við megum ekki drepa dýr til matar, ekki veiða fiskinn og ekki líður langur tími þar til grænmeti kemst á lista þessa fólks einnig.
Það nýjasta sem heyrst hefur er að fólk eigi að sniðganga afurðir undan búpening. Ástæðan er mikil vatnsnotkum við framleiðsluna. Sú vatnsnotkun er reyndar hluti af hringrás vatnsins, eins og verið hefur um árþúsund, en þau rök duga víst ekki á þetta lið, frekar en nein önnur rök. Reyndar fer stæðsti hluti þessarar vatnsnotkunar til framleiðslu á fóðrinu fyrir skepnurnar. Þessi sömu samtök benda á að fólk eigi að snúa sér frekar að grasáti, væntanlega þarf eitthavð vatn við þá framleiðslu, að ekki sé nú talað um aukna framleiðslu fólks á gasi við slíkt át og skaðsemi þess fyrir osonlagið!
Gunnar Heiðarsson, 5.6.2010 kl. 10:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.