31.8.2010 | 10:40
ER VERIÐ AÐ BÚA TIL ANNAÐ "SÍS-VELDI"????????????
Með þessum gjörningi, að lífeyrissjóðirnir séu orðnir þátttakendur í fyrirtækjarekstri, er brotið blað í sögu þeirra og þeir eru komnir langt útfyrir það sem þeim er ætlað. Þeim er ætlað að ávaxta lífeyri félaganna á ábyrgan hátt en eiga EKKI að stunda áhættufjárfestingar eins og hefur verið gert. Til þess að komast "framhjá" þessu var Framtakssjóður Íslands stofnaður. Það er verið að "henda" þeim peningum sem lífeyrissjóðirnir töpuðu EKKI í hruninu í "gæluverkefni" nokkurra manna en eftir situr hinn almenni lífeyrisþegi með tapið.
Ósátt við fjárfestingar sjóðs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 243
- Sl. sólarhring: 377
- Sl. viku: 2392
- Frá upphafi: 1837376
Annað
- Innlit í dag: 147
- Innlit sl. viku: 1359
- Gestir í dag: 137
- IP-tölur í dag: 136
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lítill fugl hvíslaði því að mér að Landsbaninn væri að rúlla, og það væri verið að velta skuldum yfir á lífeyrissjóði landsmanna. Við skulum vona að svo sé ekki. En ég er farin að trúa öllu, og ekki vakir þessi ríkisstjórn yfir okkur svo mikið er víst. Steinsofandi úti á túni.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.8.2010 kl. 11:16
Það ER verið að velta ÖLLU yfir á almenning. Eins og ég hef áður sagt þá verður ENGINN af útrásarvíkingunum látinn bera ábyrgð á neinu heldur almenningur og með þessari ráðstöfun er verrið að "láta" lífeyrissjóðina taka skellinn eða réttara sagt eins og þeir þola þar til lífeyrir landsmanna er uppurinn, þannig á að fullkomna þjófnaðinn.
Jóhann Elíasson, 31.8.2010 kl. 13:09
Alveg sammála! Við ættum að rísa öll upp sem einn maður og krefjast þess að peningarnir okkar verði látnir í friði.
Jón Bragi Sigurðsson, 31.8.2010 kl. 16:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.