11.9.2010 | 15:44
Ekki spurning - auðvitað Á að kæra ALLA RÁÐHERRANA sem voru í HRUNSTJÓRNINNI............
Það verður fróðlegt að sjá hvort einhver BREYTING hefur orðið, eftir að þingnefndin birtir skýrslu sína, eða hvort við búum í SAMA SPILLINGARÞJÓÐFÉLAGINU og FYRIR HRUN??????
Skýrslan kynnt í þingflokkum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 140
- Sl. sólarhring: 325
- Sl. viku: 2289
- Frá upphafi: 1837273
Annað
- Innlit í dag: 92
- Innlit sl. viku: 1304
- Gestir í dag: 87
- IP-tölur í dag: 86
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Algjörlega sammála þér Jóhann, það er alveg ótrúlegt hversu forskammarleg þessi Ríkisstjórn er og engan vegin hægt að líða það að ekkert verði gert.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 11.9.2010 kl. 16:02
Ég vil spyrja hvern þann sem að kemur fram með þeim öfgafulla, hrokafulla hætti og þú gerir, hvert verður ákæruefnið og hefðir þú gert betur? Þeir sem að lýsa yfir vanrækslu eru nefnilega að gera því í skóna að þeir hefðu gert betur miðað við nákvæmlega sömu aðstæður. Þess vegna verður hver maður, þingmaður sem almennur borgari að spyrja sjálfan sig hvort að hann hefði virkilega gert betur eða annað en þessir ráðherrar.
Auðvitað getum við alltaf deilt um stefnur, einkavæðingu og ekki einkavæðingu. Það er hins vegar ekki vanræksla. Vanrækslan felst í því að þeir vissu að þeir hefðu getað komið í veg fyrir hrunið en gerðu það ekki. Það er vanræksla. Með því að vilja kæra þá alla fyrir vanrækslu ert þú að lýsa því yfir að þú hefðir getað komið í veg fyrir hrunið.
Jóhann Pétur Pétursson, 11.9.2010 kl. 16:05
Viðfangsefni Landsdóms er ekki bara að dæma til sektar, heldur ekki síður að sýkna. Rannsóknin sjálf er mikilvæg, þótt engin verði dæmdur. Það er raunar langt í frá að vera mikilvægsta atriðið, að dæma einhvern. Þjóðin á rétt á, að fá öll atriði efnahagshrunsins í dagsbirtuna.
Ákæra verður alla ráðherra í Þingvallastjórninni, eða gleyma málinu alveg !
http://www.zimbio.com/member/altice
Loftur Altice Þorsteinsson, 11.9.2010 kl. 16:45
Ég velti því fyrir mér hvað orsakaði hrunið? Og þegar ég velti því fyrir mér finnst mér þetta hrun eðlileg afleiðing þess að ekki hefur verið farið eftir stjórnarskránni í fjöldamörg ár.
Stjórnarskráin var einungis skrifuð, til að koma í veg fyrir svona hræðilegt óréttlæti og hrun.
það var ekki farið eftir uppskriftinni að siðuðu samfélagi í fjöldamörg ár?
Lögin í landinu eiga svo að vera óumdeild og hafin yfir túlkunar-vafa?
Ábyrgt eftirlit var sett á stofn til að koma í veg fyrir svona feilspor ungrar og óþróaðrar þjóðar? Heilbrigt og eðlilegt siðferði embættis og valdamanna sem fara eftir lögum og stjórnarskrá vinna svo að velgengni þjóða? þannig á það að vera!!!
Öllum hefur orðið meira og minna á í lífinu, jafnt háttsettum sem lægra settum? Sundrung okkar Íslands-unglinganna í heims-samvinnunni leiðir ekkert gott af sér? (Íslenska þjóðin er ung).
Okkur veitir ekkert af að hjálpa hvort öðru á villubrautinni og í mistökunum með því að tjá okkur og rökræða á þroskaðan og málefnanlegan hátt og klyfja vandann til mergjar til að leysa málin en ekki til að hefna sín?
Mér gengur það ekki alltaf vel og þá koma aðrir og benda mér á aðra hlið á málunum, og er það kallað jákvæðar rökræður á ólíkum sjónarhornum. Við eigum að virða og skilja sjónarhorn og rök annarra ef þau brjóta ekki í bága við sanngirni og réttlæti allra.
Stundum missi ég mig í reiði yfir að aðrir skilji ekki mitt sjónarhorn, en oft stafar skilningsleysi annara á mínum sjónarhornum af því að umræðunni hér á landi er stýrt af hagsmuna-aðilum svika-kerfis yfir-embætta heimsins?
Stundum hlusta ég ekki á rök annara með opnum huga og reyni að skilja þau ? (gerist oftast þegar aðrir hafna mínum óhefðbundnu rökum), vítahringur skilningsleysis.
En hvaða leyfi höfum við til að dæma fólk án þess að hjálpa þeim samtímis út úr sínum vanda? Ekki veit ég? það dugar stundum að setja sig í annarra spor og skilja þau spor sem best út frá aðstæðum viðkomandi.
Jákvæðar rökræður er okkar eina lausn!
Náungakærleikur gerir ekki mannamun þegar allt kemur til alls! Allir eru í rauninni jafnir?
Hvað viljum við í raun? Hefnd eða lausn? Hvort er árangursríkara fyrir alla? Stjórnendur heimsins eru ekki að hugsa um kærleika og frið með sínum áróðri og áhrifum, heldur sjúklega fíkn í völd og peninga,sama hvað það kostar!
það væri vel þess virði að rannsaka hvað hefur gert þá svona sjúka!
Kannski skortur á kærleika í uppeldinu vegna offramboðs af efnis-"auð"? Ekki ólíklegt! Án kærleika er lífið einskis virði.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 11.9.2010 kl. 17:26
Þetta er upphaf að miklum átökum. Þau átök munu ekki eingöngu verða inni á Alþingi þar sem vitað er að flestir hinna ákærðu eiga vini og flokkssystkini sem munu verja þau með oddi og egg.
Þetta eru líka markverð tímamót. Þau eru markverð vegna þess að nú i fyrsta sinn er Landsómur kvaddur saman og hefur þó verið starfandi samkvæmt lögum allt frá fyrstu árum tuttugustu aldar.
Nú tekur við tilfinningaþrungin umræða í þjóðarsáliinni.
Mestu tímamótin og jafnframt þau verstu yrðu ef Landsdómur kemst að þeirri nðurstöðu að ekki sé ástæða til að krefjast þess að stjórnvöld beri pólitíska ábyrgð sem fullnustuð verði með refsingu þegar um svo alvarleg brot eru framin sem þarna er um að ræða.
Hvaða skilaboð væri þá verið að senda til umheimsins- hvaða skilaboð til komandi kynslóða íslenskra stjórnmálamanna?
Árni Gunnarsson, 11.9.2010 kl. 17:33
Ég held að það verði aldrei sátt í þjóðfélaginu fyrr en að ALLIR þeir sem voru ráðherrar í ríkisstjórn Geirs Haarde verði "dregnir" fyrir Landsdóm, það er EKKERT til sem heitir að menn/konur geti SAGT að þeir/þær hafi ekki vitað hvað var í gangi því þeir hafi verið að fylgjast með málefnum "síns ráðuneytis". Ég veit ekki betur en að hrunið hafi haft áhrif á ÖLL ráðuneytin. Halda ráðherrarnir að þeir geti bara lokað sig inni í einu ráðuneyti og hætt að fylgjast með því sem er að gerast að öðru leiti????? Þessi nefnd sýnir okkur svart á hvítu hversu handónýtt stjórnkerfið er.
Jóhann Elíasson, 11.9.2010 kl. 21:36
Jóhann. Kvíðavænlegast finnst mér ef Landsdómur geldir þetta fyrsta verkefni sitt. Mér er fjandans sama þótt mér sé brugðið um refsigleði en ég krefst þess að dómstólar sanni það fyrir stjórnvöldum að þau beri ábyrgð á verkum sínum verði þau uppvís að afglöpum, samráðum og spillingu í því mikilvæga hlutverki að drýgja þjóðinni örlög.
Ráðherrar hafa annað hlutverk en að tala niður til fólks með hroka, afneitun og yfirstéttarrembingi sem hvergi tíðkast lengur nema í vanþróuðum einræðisríkjum Afríku.
Árni Gunnarsson, 12.9.2010 kl. 08:55
Satt segir þú Árni, ég get ekki annað en tekið undir með þér og segi um leið þetta er einhver besta, skorinorðasta og málefnalegasta athugasemd sem ég hef fengið, frá því að ég byrjaði að blogga. Hafðu bestu þakkir fyrir.
Jóhann Elíasson, 12.9.2010 kl. 09:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.