16.10.2010 | 09:04
Hef ákveđiđ ađ bjóđa mig EKKI fram til setu á stjórnlagaţingi...............
Ég hef orđiđ var viđ ţađ hérna á blogginu ađ menn og konur hafa veriđ ađ tilkynna um frambođ sitt til stjórnlagaţings og ţví get ég ekki séđ nokkuđ ţví til fyrirstöđu ađ ég tilkynni ţađ ađ ég sé EKKI í frambođi til stjórnlagaţingsins. En hugmyndin um stjórnlagaţing er allra góđra gjalda verđ og er í sjálfu sér ágćt og ţađ fólk sem hefur veriđ valiđ til ađ hrinda hugmyndinni í framkvćmd er örugglega hiđ besta fólk sem vill vel og vinnur samkvćmt bestu getu, en ţví miđur held ég ađ ţađ dugi ekki til. Eins og ég hef sagt áđur hér á blogginu, tel ég, ađ núverandi stjórnarskrá sé í öllum ađalatriđum mjög góđ og fullnćgi reglum og ţörfum lýđveldisins nokkuđ vel, ţađ er ţörf á smávćgilegum breytingum ţó ađallega til ađ skerpa á nokkrum greinum og skýra ţćr betur út, EN HELSTA VANDAMÁLIĐ ER Á ALŢINGI EĐA RÉTTARA SAGT HJÁ ŢEIM SEM EIGA AĐ FRAMFYLGJA STJÓRNARSKRÁNNI, ŢAR ER ENDURBÓTA ŢÖRF OG ŢAR KEMUR STJÓRNLAGAŢING EKKI TIL MEĐ AĐ GETA BREYTT NEINU.
„Stjórnarskráin er góđ eins og hún er“ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu fćrslur
- ĆTLAR "SAMGÖNGURÁĐHERRA" AĐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ŢRÁTT FYRIR FRAMMISTÖĐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AĐ KOMA Í VEG FY...
- ĆTLI ŢEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ŢVÍ AĐ ŢETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ŢEGAR RYKIĐ FER AĐ SETJAST EFTIR ŢETTA ÓHUGNANLEGA STRÍĐ...
- EN FYRIR HVERN ŢÓTTIST GUĐMUNDUR INGI VERA AĐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AĐ FARA ÚT Í ŢETTA FYRIRFRAM "DAUĐADĆMDA" VERKE...
- ŢAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIĐ Á ŢESSU MÁLI........
- VAR ŢARNA UM AĐ RĆĐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFĐI VERIĐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AĐ VINNA Í "ŢINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRĆGINGARHERFERĐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 108
- Sl. sólarhring: 153
- Sl. viku: 2024
- Frá upphafi: 1855177
Annađ
- Innlit í dag: 63
- Innlit sl. viku: 1248
- Gestir í dag: 58
- IP-tölur í dag: 56
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stjónarskráin er sjálf er kannski ekki alveg handónýt. Hitt hefur orđiđ međ hverju ári meira áberandi ađ ţegar á stjórnarskrána reynir ţá lítur stjórnsýsluklaniđ svo á ađ hún sé fremur til viđmiđunar en ađ hún mćli fyrir um verklag. Ţađ er auđvitađ ekki viđunandi.
Ţess vegna tel ég ađ stjórnarskránni ţurfi ađ breyta međ ţađ fyrst og fremst í huga ađ skerpa á stjórnsýsluábyrgđ og setja skýr viđurlög ef stjórnvöld ganga gegn beinum stjórnarskrárákvćđum eins og t.d. ţegar tveir ráđherrar studdu í nafni ţjóđarinnar innrásina í Írak. Ţarna var gengiđ gegn ákvćđum stjórnarskrár og ekkert óljóst í ţví efni.
Síđan ţarf greinilega ađ skipa annađ dómsvald og öđruvísi en Landsdóminn sem Alţingi tókst ađ gera ađ fáránleika fáránleikans.
Auk ţess rýmka nokkuđ möguleika til ţjóđaratkvćđagreiđslu um mikilvćg mál.
Alţingi er mjög fariđ ađ sýna lýđrćđishugsjóninni ofbeldisfull vinnubrögđ og um ţađ bara sćmileg sátt milli allra gömlu stjórnmálaflokkanna.
Árni Gunnarsson, 16.10.2010 kl. 11:44
Ţarna er ég sammála ţér Árni, en ég er ekki alveg á ţví ađ ţađ ţurfi ađ gera efnislegar breytingar heldur ţarf ađ skerpa á nokkrum greinum hennar og gera skýrari og eins og ţú segir á "ekkert ađ vera óljóst". Í mínum huga er ţađ ekki nokkur vafi ađ ţessir tveir ráđherra brutu lög og ţađ gróflega og er nánast alveg međ eindćmum ađ ţeir skyldu komast upp međ ţađ. Ađ mínum dómi er Landsdómur algjörlega misheppnađ dćmi og ţá ađallega framkvćmd laganna og ađkoma Alţingis.
Jóhann Elíasson, 16.10.2010 kl. 11:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.