29.10.2010 | 21:36
Á LOKSINS AÐ FARA AÐ TAKA EITTHVAÐ Á ÞESSU NÚNA??????????
Það er búið að vera að kvarta yfir þessum "VÖRUSVIKUM" í mörg ár og gekk svo langt að fiskverkandi á Borgarfirði eystri neyddist til að HÆTTA rekstri, því hann var ekki lengur "samkeppnisfær" í verði og kaupendum þótti liturinn á fiskinum frá honum ekki nógu og góður. Og hann NEITAÐI að nota fosfat við sína vinnslu. En eins og flestum er kunnugt heldur fosfatið vatni lengur í fiskinum og gerir hann þar af leiðandi þyngri og það sem menn sækjast kannski meira eftir er að hann verður hvítari. En talandi um aukaefni í matvælagerð, er það ekki nokkuð ljóst að þetta efni á ekkert skylt við fiskvinnslu????
Skoða notkun Norðmanna á fosfati í fiski | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞAÐ VIRÐIST VERA EINA RÁÐIÐ, SEM SAMFYLKINGIN HEFUR TIL AÐ AU...
- ÞETTA LÍKAR MÉR..........
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.1.): 11
- Sl. sólarhring: 139
- Sl. viku: 1281
- Frá upphafi: 1855923
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 801
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi verkunaraferð er auðvitað vörusvik.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 29.10.2010 kl. 21:45
þetta er nú meiri helvítis lýgin. þessi fósföt sem menn eru að gera veðurútaf er notað í öllum matvælum nema söltuðum fiski. þessi efni eru notuð í dag í öllum frystum fiski sem kemur bæði frá Noregi og Íslandi og í raun öllum öðrum svæðum þar sem fiskur er frystur. þessi efni eru notuð í t.d. gosdrykkjum og finnast í hveiti. þessi efni eru notuð í allri kjötframleiðslu.
og hvað gera þessi efni fyrir Saltfisk? vitiði það. þessi settning á mbl er rakalaus lýgi. þessi efni koma í veg fyrir þránun í holdi fisksins. þe. kemur í veg fyrir að fiskurinn skemmist. og svo þegar búið er að afvatna fiskinn hvað er þá mikið af þessum efnum í honum? vitiði það? það er minna en í ferskum þorski sem kemur beint upp úr sjó. að banna þetta efni er svona svipað gáfulegt og að banna rotvarnarefni. hvert myndi það skila okkur?
þetta er einmitt besta dæmið um umræðuna og þá sem taka þátt í henni im sjávarútveg. apa hvaða vitleysu sem heyrist bara útaf því að það er talað illa um sjávraútveg.
hvernig væri að menn eins og þið tvær verið með staðreyndir á hreinu en kæmuð ekki bara með einhverja eintóma lýgi á þessu bloggi dagin út og dagin inn? væri það til of mikils mælst? og ef þið trúið mér ekki leitið þá að lista yfir það í hvað má nota þessi efni. hann er til hjá ESB.
Fannar frá Rifi, 30.10.2010 kl. 14:06
Fannar, ég er mjög vel að mér í verkun á fiski og þarf ekkert neitt bull og kjaftæði frá þér til að segja mér hvort eigi að blanda einhverjum aukaefnum þar í. Sonur minn er kjötiðnaðarmaður og hann kannast ekkert við að fosfat sé notað í kjötvinnslu, en þú heldur því fram að það sé notað í ALLRI matvælavinnslu, þetta er bara þvæla eins og svo margt sem þú ert að halda fram en kemur svo í ljós að þú veist ekkert um. Það sem þessi efni gera er að halda í honum vökva svo hann verður þyngri, þannig að menn eru að selja VATN á SALTFISKVERÐI og svo er verið að gera fiskinn hvítari en hann raunverulega er, sem er ekkert annað en hrein VÖRUSVIK. Þú ættir aðeins að athuga hvað þú bullar áður en þú setur inn athugasemdir og sérstaklega að athuga hvort þú vitir eitthvað um það sem þú ætlar að gera athugasemdir við.
Jóhann Elíasson, 30.10.2010 kl. 15:23
hvernig væri að þú Jóhann myndir tékk á listanum um bæti og viðbótar efni sem eru leyfileg hjá ESB? þar kemur í ljós að þessi efni eru notuð í frystum fiski til þess að hann leki ekki.
en segðu mér þá eitt. þegar þú kaupir epli sem er vaxhúðað svo það skemmist ekki, er það þá vörusvik?
Fannar frá Rifi, 30.10.2010 kl. 18:33
og hvernig væri að þú myndir nú spyrja kaupendurnar á saltfiski hvað þeir vilja? þessi umræða í noregi og hérna er stormur í vatnsglasi. auka efni til að koma í veg fyrir skemmdir í matvælum er notað víða. ætlaru virkilega að halda því hér fram að í kjötiðnaði sé ekki notað auka efni? þar sé ekki bæt við í kjötið til að koma þess að endingin sé betri?
Fannar frá Rifi, 30.10.2010 kl. 18:35
Algengt er í matvælaframleiðslu að úða þau með vatnsbindandi efnum bæði til þess að halda þeim lengur „ferskum“ og þyngja þau aðeins.
Þegar keyptur er í búð pakki með fiskflökum, ýsu eða þorsk, fylgir alltaf vænn skammtur af ís eða öllu heldur snjó sem við sem neytendur borgum fullt verð fyrir. Eru þetta ekki vörusvik? Þarna er auðvitað verið að drýgja þyngdina á kostnað okkar neytenda.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 30.10.2010 kl. 19:18
Fannar, ef þetta efni væri leyft í ESB, þá væri ekki rannsókn á notkun þess. Grow up!!!!! Ef þú hefðir lesið bloggið, þá þyrftirðu ekki að spyrja svona.. Ég kaupi ekki epli ekki einu sinni á jólunum en ef þau eru vaxhúðuð þá er um vörusvik að ræða. Svo er Noregur skrifaður með stórum staf.
Jóhann Elíasson, 30.10.2010 kl. 22:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.