9.11.2010 | 12:34
ERU MENN LOKSINS AÐ SJÁ MÖGULEIKANN?????????????????
Það hefur legið fyrir alveg síðan herinn fór að þetta væri EINI kosturinn fyrir Gæsluna annað þýddi "plássleysi, aðstöðuleysi og tómt vesen og klúður". Hvað veldur að stjórnvöld voru svona lengi að átta sig??????????????
Gæslan jafnvel flutt á Miðnesheiði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 442
- Sl. sólarhring: 555
- Sl. viku: 2224
- Frá upphafi: 1846898
Annað
- Innlit í dag: 234
- Innlit sl. viku: 1330
- Gestir í dag: 211
- IP-tölur í dag: 207
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sjálfsagt hægt að finna marga kosti og galla við að flytja gæsluna suður á völl. Það er þó óravegur frá því að þetta sé eini kosturinn fyrir gæsluna. Þannig séð tel ég að ekki fari svo illa um hana þar sem hún er. Fyrst og síðast held ég að þetta snúist um peninga en ekki til handa Suðurnesjamönnum. Ég tel að flutningur gæslunnar sé ekki mikið hagsmunamál þeim til handa, því miður. Það á til dæmis eftir að reikna hvað kostar að hafa tvær þyrluáhafnir á vöktum allan sólarhringinn en ekki bara á bakvakt heima hjá sér eins og nú er. Flugmenn eru ekki auðveldustu menn að semja við ;)
Guðmundur (IP-tala skráð) 9.11.2010 kl. 13:34
Guðmundur, hvernig í ósköpunum getur þú fengið það út að vel fari um Gæsluna þar sem hún er?????? Gæslan er meira en flug og flugmenn eins og þú kannski veist. Hvað heldur þú að sparist í olíu og mannakaupi ef varðskipin myndu sigla til Keflavíkur í staðinn fyrir Reykjavík????? Ég hef heyrt talað um að það séu mest yfirmenn Gæslunnar, sem standa í vegi fyrir flutningum á Suðurnesin, ert þú kannski einn af þeim?????
Jóhann Elíasson, 9.11.2010 kl. 14:48
Ég er alls ekki að mæla gegn flutningi gæslunnar á Suðurnesin. Ég er hins vegar sjómaður og reyni því að fylgjast með því sem gerist hjá gæslunni. Hins vegar hef ég ekki hugmynd um hvort yfirmenn gæslunnar séu a móti flutningi eða ekki. Eins og með allt annað kæmi mér ekki á óvart að skoðanir væru skiptar þar eins og annarsstaðar.
Ég sagði ekki að vel færi um gæsluna þar sem hún er heldur að ég teldi að ekki færi svo illa um hana. Munur þar á.
Varðandi olísparnað þá munar það 14,5 sml. hvað er lengra til Reykjavíkur en Keflavíkur ef komið er fyrir Garðskagann en ef komið er vestan að þá er munurinn 5 sml. hvað lengra er til Reykjavíkur. Vissulega kosta þessar sjómílur en við getum þá á móti velt fyrir okkur þeim kostnaði sem hlýst af flutningi. Hann hlýtur að falla á gæsluna.
Meðan gæslan ræður illa við að gera út þau björgunartæki sem hún hefur yfir að ráða og átti að hafa yfir að ráða eftir að Kaninn fór þá hef ég af því miklar áhyggjur að kostnaður vegna flutnings geti mögulega komið niður á björgunarþjónustu fyrir okkur sjómenn.
Mér er alvega sama hvort gæslan er á Suðurnesjum, Reykjavík eða Akureyri. Hún þarf að geta sinnt sínum lögboðnum verkefnum og horfi ég þar fyrst og fremst til björgunarþjónustunnar. Ég held að þú sem fv. sjómaður hljótir að vera sammála mér þar.
Guðmundur (IP-tala skráð) 9.11.2010 kl. 15:23
Það er nokkuð langt síðan niðurskurðurinn hjá Gæslunni kom niður á sjómönnum og það er ekkert launungarmál að Gæslan er EKKI fær um að sinna lögboðnum verkefnum sínum en ég er þeirrar skoðunar að með því að hún flytji suður eftir, tel ég, að margir möguleikar á rekstrarhagræðingu opnist þannig að henni verði frekar kleyft að sinna lögboðnum verkefnum sínum.
Jóhann Elíasson, 9.11.2010 kl. 15:51
Sammála þessu Jóhann!!! og svo þegar og ef NATO kemur með aðstöðu þarna, getum við átt vingott við þá um þyrlur og fleira/Kveðja
Haraldur Haraldsson, 9.11.2010 kl. 19:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.