10.11.2010 | 15:53
MÁLAMIÐLUNARTILLAGA FRÁ SKIPSTJÓRNENDUM HERJÓLFS..............
Auðvitað hafa skipstjórnarmennirnir á Herjólfi, fyrir löngu gert sér grein fyrir því að höfn þarna væri bara tómt "klúður" og verið með "drullu" í hvert skipti sem þeir þurftu að sigla þarna inn. Þeir hafa gert forráðamönnum Eimskips grein fyrir máli sínu. Eimskipsmönnum hefur tekist í samráði við skipstjórnarmennina, að sjóða saman einhverskonar ályktun, sem er einhvers konar málamiðlun "að Landeyjahöfn verði lokað þar til aðstæður við höfnina lagist". Er virkilega til sá maður sem heldur að aðstæður þarna komi til með að lagast???? Auðvitað þýðir þetta að höfninni verður endanlega lokað. Köttur út í mýri setti upp stýri, úti er ævintýri................
Vilja loka Landeyjahöfn tímabundið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 379
- Sl. sólarhring: 407
- Sl. viku: 2528
- Frá upphafi: 1837512
Annað
- Innlit í dag: 227
- Innlit sl. viku: 1439
- Gestir í dag: 197
- IP-tölur í dag: 196
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Má ekki nota hana sem smábátahöfn ?
Ferðamanna aðstöðu - sjóstangaveiði - eða eitthvað í þeim dúr?
Ólafur Ingi Hrólfsson, 11.11.2010 kl. 08:43
Jú, auðvitað væri það hægt í stuttan tíma.
Jóhann Elíasson, 11.11.2010 kl. 08:59
Sæll Jóhann, þessi frétt á mbl er ekki sönn, hún er í raun og veru hauga lygi, Guðmundur Pedersen hefur aldrei lagt þetta til og því síður skipstjórarnir, það veit ég.
Kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 12.11.2010 kl. 17:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.