30.11.2010 | 08:21
OG REYKVÍKINGAR SITJA UPPI MEÐ "SVARTA-PÉTUR"..........
Ávinningurinn af því að kjósa þetta "fyrirbæri" yfir sig, sem Bezti flokkurinn er, það er loksins búið að "hnoða" saman fjárhagsáætlun (það tókst loksins rétt fyrir árslok) þar er að líta NIÐURSKUÐ til ALLRA MÁLAFLOKKA NEMA MENNINGARMÁLA en eins og allir vita þá samanstendur Bezti flokkurinn af "menningarvitum", það er allt í klessu hjá Orkuveitunni, það á að hækka útsvarið, borgarstjórinn segist vera GEIMVERA og þekkir ekki muninn á debet og kredit,............. Jón Gnarr og félagar, verða að gera sér grein fyrir því, að þetta er löngu hætt að vera FYNDIÐ hjá þeim, þetta er ekki lengur HLÆGILEGT þetta fer að verða GRÁTLEGT.
Útsvar í Reykjavík 13,20% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
- ÞÁ ER KOMIN "AFSÖKUN" FYRIR MUN MEIRI SKATTAHÆKKUNUM EN HAFÐI...
- NÚ ER RÍKISSTJÓRNIN Á ÍSLANDI FALLIN - ÞARF ÞÁ EKKI AÐ DRAGA...
- ÞETTA FOLK LÆTUR RÚV OG AÐRA VESTRÆNA MIÐLA BARA "MATA SIG " ...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 84
- Sl. sólarhring: 295
- Sl. viku: 1612
- Frá upphafi: 1846066
Annað
- Innlit í dag: 47
- Innlit sl. viku: 1050
- Gestir í dag: 46
- IP-tölur í dag: 46
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér - en hinsvegar er þetta ekki tilbúið enn - það á að leggja þetta fram og öll umræða er eftir - seinagangurinn er ótrúlegur.
Þessi meirihluti situr í boði Dags B Eggertssonar sem þar af leiðandi ber alla ábyrgð á gjörðum hin veika narr.
Ég hélt reyndar að Dagur væri ábyrgari maður en svo að láta skrípaleikinn halda áfram.
En - mér skjátlaðist
Ólafur Ingi Hrólfsson, 30.11.2010 kl. 09:14
hvet sem flesta til að færa sig yfir til Seltjarnarnes, borgar mun minna þar
Jón Snæbjörnsson, 30.11.2010 kl. 09:17
Sögusagnir herma að Bezti flokkurinn sé afrakstur Landráðafylkingarinnar. Þeir hafi gert sér grein fyrir því að þeir fengju slæma útreið í sveitastjórnarkosningunum og þetta hafi verið þeirra svar. Að mörgu leiti var þetta sniðugt hjá þeim, ef markmiðið er eingöngu að ná völdum.
Jóhann Elíasson, 30.11.2010 kl. 09:23
Já sælir eru einfaldir.....góðar stundir strákar mínir....hlakkar til að heyra ykkur snú avið blaðinu þegar OR rís úr öskustónni og fé það sem fast er í sjóði vegna hennar losnar í rekstur borgarinnar....við sitjum í Reykjavík í 4 ár og þau fyrstu 2 verða erfið...en það sem gefur okkur tækifæri til að vinna óáreitt fyrir Íhaldspésum einsog ykkur er að við höfum ekki endalausar áhyggjur af endurkjöri eða rætnu umtali.
Besti flokkurinn varð upphaflega til í matarboði heima hjá mér og Samfylkingin var hvergi nærri, því get ég lofað ykkur og vitnað. Svo haldið bara áfram að mala....
Hlustið vel í dag og fylgist með hvernig ábyrgir stjórnmálamenn hegða sér....
Góðar stundir
Einhver Ágúst, 30.11.2010 kl. 10:48
Áttu annan, Gústi, niðurlagið var það drepfyndnasta sem hefur sést lengi og brandari sem verður lengi í minnum hafður....
Jóhann Elíasson, 30.11.2010 kl. 11:55
Heheheh.....gott að geta látið þig brosa Jóhann.......sannleikurinn er oft svona fyndinn og súrrealískur....
Einhver Ágúst, 30.11.2010 kl. 12:06
Og til að leiðrétta þig þarsem þú ferð með rangt mál, þá er niðurskurður til allra málefna nema Velferðarmála......Menningin fær á sig niðurskurð auk þess að stór hluti þeirra ðeninga sem þar eru til fara beint í steypuklump Alþýðunnar einsog Vífillinn vill kalla þetta....Velferðin fær hins vegar rúmlega 350 milljóna viðbót að minnsta kosti.
Svo er alveg von til þess að þessir 17 miljarðar losni nú þegar líður á árið og aðgerðirnar í björgun OR fara að virka(sem þær gera), þá vænkast nú hagurinn hjá borginni okkar.
Kv Gústi
Ertu með fleiri spurningar eða viltu halda áfram að koma með rangfærslur sem ég get svo leiðrétt jafnóðum, það virkar líka.
Einhver Ágúst, 30.11.2010 kl. 12:13
Jú, fyrst þú spyrð Gústi.........., hvenær kemur ísbjörninn í húsdýragarðinn????????
Jóhann Elíasson, 30.11.2010 kl. 12:16
Hann er náttúrulega á eiginn vegum, en við verðum tilbúin...nú rifjast upp fyrir mér fyrsta rimman okkar sem einmitt snérist um ísbirni....löngu fyrir sveitarstjórnarkosningar eða opinbert líf Besta flokksins...
Einhver Ágúst, 30.11.2010 kl. 13:03
Þó ég sé mjög sáttur við þig persónulega, þó ég þekki þig ekki, þá hafa skrif þín verið þannig að mér finnst þú vera hreinn og beinn, þá er ég ekki sáttur við Besta flokkinn en samt vona ég að við getum haldið óáreittir áfram að þrasa. Hafðu það sem best...
Jóhann Elíasson, 30.11.2010 kl. 13:31
Takk sömuleiðis Jóhann, það er nefnilega trix að vera ósammála af virðingu, okkur hefur tekist það þokkalega í okkar samskiptum.....og ósammála erum við um flest.
Einhver Ágúst, 30.11.2010 kl. 13:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.