3.1.2011 | 22:52
ÞESSI SPÁ ÆTTI EKKI AÐ KOMA NEINUM Á ÓVART....................
Nema kannski hörðustu JÁ-sinnum. Það sér hver heilvita maður, sem ekki er bara með "massíft" bein á milli eyrnanna, að sameiginlegur gjaldmiðill margra ríkja, sem hvert um sig hefur sérstakar efnahagslegar áherslur og þarfir, getur EKKI gengið eins og svo glögglega hefur komið í ljós undanfarin misseri..............
Rogoff: Evran líklegust til að falla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 243
- Sl. sólarhring: 271
- Sl. viku: 2209
- Frá upphafi: 1852305
Annað
- Innlit í dag: 151
- Innlit sl. viku: 1368
- Gestir í dag: 127
- IP-tölur í dag: 127
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
....nákvæmlega.. ríkjasambandið í USA er dauðadæmt ........ hver aldauða helvítingur með rottueitur á milli handakrikana ætti að vita það.... da!?
Jósep Húnfjörð (IP-tala skráð) 4.1.2011 kl. 00:05
Má vera, Jóhann, en hvaða áhrif myndi fall evrunnar hafa hér á landi?
Baldur Hermannsson, 4.1.2011 kl. 01:47
Ef evran fellur þá værum við í skárri málum heldur en við værum ef við hefðum tekið hana upp sem gjaldmiðil okkar. En samt sem áður yrðu áhrifin mikil og slæm því við erum með megnið af okkar útflutningi í evrum svo augljóslega yrðu áhrifin mikil og slæm, sem segir okkur það að það verður að leita markaða annars staðar og þar með að dreifa áhættunni. það er varasamt að hafa ÖLL EGGIN Í SÖMU KÖRFUNNI......
Jóhann Elíasson, 4.1.2011 kl. 02:26
Er ekki dollarinn sárlasinn líka?
Baldur Hermannsson, 4.1.2011 kl. 02:30
Fall Evru á eftir að styrkja ESB.
Sé ekki hvað er málið með þessa frétt.
Sleggjan og Hvellurinn, 4.1.2011 kl. 04:57
Þessi frétt og bloggið fjallaði um evruna, ég skil ekki alveg hvað dollarinn kemur þessu við en gengi hans er ekki upp á marga fiska og hefur ekki verið lengi. Ég fæ nú ekki séð hvernig fall evru STYRKIR ESB, því er þá ESB með sameiginlegan gjaldmiðil og reynir svo að bjarga honum líka????
Jóhann Elíasson, 4.1.2011 kl. 09:27
Eru nei sinnar ekki alltaf að segja að fall kónunnar hafa styrkt stöðu Íslands og gert landið samkeppnishæft???
Gerir fall evrunnar þá ekki sömu hlutina fyrir ESB??
Gilda ekki sömur reglurnar í útlöndum og hérna?
Eða eruð þið NEI sinnar bara endalaust bullandi þvers og krufs og það stendur ekki steinn yfir steini hjá ykkur.
Sleggjan og Hvellurinn, 4.1.2011 kl. 16:25
"Þruman, Sleggjan, Hvellurinn og Hamarinn", eitthvað vantar nú töluvert mikið á SKILNING og ÞEKKINGUá efnahagsmálum yfirleitt. Er eitthvað erfitt fyrir ykkur að meðtaka það að evran er gjaldmiðill MARGRA ríkja sem öll hafa sínar efnahagslegu forsendur??? Þar af leiðandi er ekki hægt fyrir ríki sem hefur misst efnahagslegt sjálfstæði sitt með því að taka upp evru, að grípa til nauðsynlegra efnahagsráðstafana. Ekki get ég nú séð að bullið í JÁ-sinum sé neitt minna og alveg örugglega EKKI gáfulegra............
Jóhann Elíasson, 4.1.2011 kl. 23:54
"að grípa til nauðsynlegra efnahagsráðstafana" Fella gengið kannski ;) Alltaf sama lausnin hjá ykkur
En ég er menntaður í þessum fræðum þannig að ég hef fullkominn skilning á efnahagsmálum þakka þér fyrir.
Sleggjan og Hvellurinn, 6.1.2011 kl. 00:49
Ekki legg ég þér orð í munn eða ætla þér eitthvað, svo þú ættir ekki að gera það við mig... Og svona þér til fróðleiks þá eru til fleiri ráðstafanir í efnahagsmálum en að hrófla við genginu...............
Jóhann Elíasson, 6.1.2011 kl. 00:54
Jújú.... en í þessari umræðu og eftir að hafa lesið færlsuna þína og kommentinn þin tvö þá kemur mjög fátt til greina.
Sleggjan og Hvellurinn, 6.1.2011 kl. 01:18
Eitthvað er nú lesskilningi hjá þér ábótavant, hvar í athugasemdum eða í færslunni kemur gengisfelling sterkar fram en annað????
Jóhann Elíasson, 6.1.2011 kl. 10:44
Ef þú ert ekki að meina gengisfellingu þá hef ég eitthvað misskilið þig.
En að vera með krónuna ertu vissulega með ýmis stjórntæki á þinni hendi einsog t.d stýrivexti. En ekki gerðu þau gagn í góðærinu nema hrekja fólk til þess að taka erlend lán og með háum vöxtum löðuðum við að okkur erlent fjár sem jók þennsluna enn meira.
Sleggjan og Hvellurinn, 6.1.2011 kl. 11:55
En þú mátt alveg upplýsa okkur hvað þú varst að meina með "nauðsýnlegar efnahagsráðstafana"
Sleggjan og Hvellurinn, 6.1.2011 kl. 11:57
Það er samt ótrúlegt að heyra fólk reyna að verlja íslensku krónuna. Hún er ástæðan fyrir gjaldeyrishöfum, hún er ástæðan fyrir háum vöxtum, hún er ástæða verðtryggingar og óstöðugleika.
Á Austurvöllum er almenningur að kalla á að ríkisstjórnin gerir eitthvað fyrir fólkið í landinu. Þá er yfirleitt verið að tala um skuldaleiðréttingu. Lán hafa stökkbreyst vegna verðtryggingar eða þegar fólk tók erlend lán... .. þetta er allt krónunni að kenna.
Sleggjan og Hvellurinn, 6.1.2011 kl. 12:01
Þegar lán stökkbreytast er það ekki sök krónunnar heldur stjórn efnahagsmála. Krónan er ekki sjálfstæð lífvera. Hún hlýðir fyrirmælum stjórnvalda. Krónan er góð.
Baldur Hermannsson, 6.1.2011 kl. 14:09
Hvaða vogunarsjóður sem er getur fellt krónuna hvernær sem er.... sama hvernig stjórn efnahagsmála er.
Sleggjan og Hvellurinn, 6.1.2011 kl. 16:10
Þetta á við um marga gjaldmiðla og það er mesti misskilningur að gengistrygging, gjaldeyrishöft og óstöðugleiki hafi eitthvað með krónuna að gera heldur eru þetta afleiðingar efnahagsstjórnunar en eitthvað eiga landráðasinnar erfitt með að skilja þetta.
Jóhann Elíasson, 6.1.2011 kl. 16:22
Það er auðveldara að fella krónuna heldur en evruna.
Sleggjan og Hvellurinn, 6.1.2011 kl. 16:44
Þegar fólk á erfitt að verja sinn málstað þá grípa þeir þess ráð að nota ofgafull orð einsog landráð.
En sá hinn sami er þá að dæma sig úr leik í umræðunni og er ekki marktækur.
Sleggjan og Hvellurinn, 6.1.2011 kl. 16:45
Meira hvað þú getur bullað. Bullið í þér er nú ekki mjög "marktækt".............
Jóhann Elíasson, 6.1.2011 kl. 16:50
Já kannski er þetta rétt hjá þér.
Best að standa bara fyrir utan ESB. Ef við viljum losna við þessa blessuðu krónu þá getum við alveg eins tekið upp evur, dollar eða svissneska franka upp einhliða ef útí það er farið. En krónan er að gera vel núna. Gera vel fyrir útvegsfyrirtækin. Það er sú grein sem Íslenska hagkerfið byggist á. Og ekki viljum við missa yfirráð yfir sjávarauðlindunum við inngöngu í ESB.
Við erum í EES... það ætti að næja okkur í bili. Af hverju að fórna okkar hagmunum fyrir 0,06% atkvæðisrétt uppí Brussel??
Sleggjan og Hvellurinn, 6.1.2011 kl. 18:08
Nú virðist aðeins vera farið að "rofa" til í hausnum á sumum, nema hvað ekki er alveg hægt að sjá hvaða hagur er í því að taka endilega upp annan gjaldmiðil, frekar að laga til í efnahagsstjórninni hjá okkur. Því miður EES hefur ekki skilað okkur miklu og ég sé nú ekki betur en að EES sé að lognast útaf eins og virðist vera að fara að gerast með ESB.
Jóhann Elíasson, 6.1.2011 kl. 20:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.