22.1.2011 | 19:40
ÞAÐ HLAUT AÐ KOMA AÐ ÞESSU, EN...................
"Strákarnir okkar" hafa ýmislegt sér til afsökunar. Fyrir það fyrsta þá voru dómarar leiksins alveg skelfilegir en það í sjálfu sér er ekki næg afsökun því það verður bara að segjast eins og er leikur "strákanna okkar" var einhver sá lélegasti sem ég hef séð til þeirra í langan tíma og dettur mér helst í hug að þeir hafi látið frammistöðu dómaranna fara í skapið á sér, en það er bara ávísun á tapleik. Í fljótu bragði man ég eftir FJÓRUM mörkum, sem hinir arfaslöku dómarar höfðu af "strákunum okkar" með frammistöðu sinni.
![]() |
Fyrsta tap Íslands á HM |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- TIL HAMINGJU MEÐ ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGINN Í DAG NORÐMENN HEIMA EÐA A...
- MEÐ ÖLLU ÓBOÐLEGUR FRÉTTAFLUTNINGUR OG EINHLIÐA OG LANGT FRÁ...
- ÞAÐ ÞARF AÐ VERA "FRIÐARVILJI" TIL STAÐAR HJÁ SELENSKÍ TIL AÐ...
- REYKAVÍKURBORG ER ÖRUGGLEGA EKKI EINA SVEITARFÉLAGIÐ SEM FER ...
- ÞÁ ER BÚIÐ AÐ UPPLÝSA ÁSTÆÐUNA FYRIR "AÐGERÐARLEYSI" DÓMSMÁLA...
- KANNSKI FINNST EINHVERJUM AÐ FULLLANGT SÉ GENGIÐ MEÐ ÞESSU - ...
- MEÐ ÖÐRUM ORÐUM - ÞAÐ ER ÞÁ EKKI ALVEG Á HREINU AÐ EINHVERJUM...
- HÚN VERÐUR AÐ RÆÐA VIÐ HANN UM MÁLEFNI ÍSLANDS OG VARNARSAMNI...
- ÞAÐ ER EKKI FURÐA ÞÓTT VIRÐING FYRIR ALÞINGI SÉ EKKI Í HÆSTU ...
- STYÐJUM SJÁLFSTÆÐISBARÁTTU GRÆNLENDINGA.....
- ÞRÁTT FYRIR ALLT ER VEGAKERFIÐ HÉR Á LANDI Í "KLESSU"..........
- VILJA ÞJÓÐVERJARA EKKI AÐ "BLACKROCK" STJÓRNI LANDINU?????
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.5.): 148
- Sl. sólarhring: 197
- Sl. viku: 1427
- Frá upphafi: 1884708
Annað
- Innlit í dag: 72
- Innlit sl. viku: 859
- Gestir í dag: 60
- IP-tölur í dag: 56
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Guðmundur sagði í viðtali eftir leikinn að þeir væru búnir að telja 7 vítaköst sem þeir áttu að fá en fengu ekki!
En þrátt fyrir arfa slaka frammistöðu dómarana voru strákarnir okkar einfaldlega ekki nógu góðir ;/
Handoltafregnir - Allt um handbolta!, 22.1.2011 kl. 19:54
Algjörlega á sama máli en eins og ég sagði þá voru mörkin sem ég mundi eftir í fljótu bragði sem dómararnir höfðu af "strákunum okkar" fjögur en ég ætla ekki að mótmæla því að þau hafi verið sjö. Leikurinn gat ekki verrið öllu lélegri af okkar hálfu miðað við þann leik sem strákarnir hafa sýnt til þessa.
Jóhann Elíasson, 22.1.2011 kl. 20:03
Þetta var óneitanlega slakur leikur hjá okkur, öll lið lenda í lægð og eiga slæma leiki. Það var kannski lán í óláni að það gerðist í þessum leik. Við komum því brjálaðir til leiks á móti Spánverjum og Frökkum, þegar mest ríður á. Strákarnir okkar hafa staðið sig frábærlega, ekkert breytir því, gleymum því ekki hvernig sem fer.
Áfram Ísland!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 22.1.2011 kl. 21:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.