17.3.2011 | 13:46
GOTT OG ÞARFT FRAMTAK....................................
Og mjög svo táknrænt. Ekki get ég sagt að Geir Ólafsson, hafi verið í miklum metum hjá mér, en þetta framtak hans sýnir að hann gerir sér alveg fulla grein fyrir hvernig að málum er staðið og að þetta Ices(L)ave-dæmi á sér ekki nokkra lagastoð eða tilverurétt af nokkru tagi. Ég vil nota tækifærið og biðja Geir afsökunar á vanmati mínu á honum í gegnum árin...........
Geir Ólafs afhendir Steingrími óútfylltan víxil | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM HVAÐ ÞESSI "SKÍTDREYFARI OG SIÐLEYSINGI" ...
- ERU LÖGIN UM SEÐLABANKA ÍSLANDS ILLA UNNIN OG BEINLÍNIS RANGT...
- VEKUR UPP VONIR AÐ BJARTARI TÍMAR SÉU FRAMUNDAN - LÍKA Á ÍSLA...
- MIÐAÐ VIÐ "GÆÐI" OPINBERRA FJÁRHAGGSÁÆTLANNA MÁ GERA RÁÐ FYRI...
- NOKKUÐ MÖRG LÖG SEM ÞARNA HAFA VERIÐ BROTIN.......
- HVERJUM HEFUR HÚN EKKI SÝNT ÓVIRÐINGU Í ÖLLUM SÍNUM SAMSKIPTU...
- HVAÐA MISTÖK????????
- ÁLIKA RAUNHÆFT OG FLUGVÖLLUR Í HVASSAHRAUNI..........
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA NEINN MÖGULEIKI TIL AÐ HAFA "TAUMHALD" ...
- HVAÐA KANNANIR ERU ÞAÐ SEM SÝNA FRAM Á AÐ "MEIRIHLUTI" ÍSLEND...
- SÍÐAN HVENÆR FÓRU BIFREIÐAVIÐSKIPTI Á ÍSLANDI FRAM Í DOLLURU...
- ÞARF HÚN EKKI BARA AÐ FARA AFTUR TIL GEORGÍU TIL AÐ MÓTMÆLA???
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 131
- Sl. sólarhring: 318
- Sl. viku: 2298
- Frá upphafi: 1832463
Annað
- Innlit í dag: 122
- Innlit sl. viku: 1565
- Gestir í dag: 119
- IP-tölur í dag: 119
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að Geir sé sjálfstæðismaður og hafi sem slíkur kosið yfir okkur geðveikina sem leiddi til hruns. Ef þetta er rétt (sem mig minnir) þá er hann ömurlegt fífl sem á að halda sig til hlés, helst flytja úr landi, amk viðurkenna sína sök, ekki vera með svona sjálfumglatt ruglumbull.
halkatla, 17.3.2011 kl. 14:24
Mér er alveg sama hvar Geir er í pólitík, að mínu mati er þessi viðbrögð hans mjög góð og það að leyfa sér að kalla einhvern sem maður þekkir ekki neitt "sjálfumglatt og ömurlegt fífl" segir kannski meira um þann sem viðhefur slík ummæli en þann sem ummælin eru um. Ég vil biðja þig um, í framtíðinni að gæta orða þinna, þegar þú setur athugasemdir um nafngreinda aðila inn.
Jóhann Elíasson, 17.3.2011 kl. 14:37
Flott framtak hjá Geir. Það er meira spunnið í hann en ég hefði haldið. En svo kemur einhver rugludalur sem kallar sig pirrhring og segir að hann HALDI að Geir sé Sjálfstæðismaður. Þetta er greinilega mesta fíflið hér á landi og ætti að koma sér hið fyrsta á suðurpólinn og vera þar "Until Hell Freezes Over".
Björn Indriðason, 17.3.2011 kl. 14:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.