21.3.2011 | 22:32
HUGTAKIÐ "KYNJUÐ HAGSTJÓRN" HAFÐI EKKI VERIÐ SKILGREINT............
Hugtakið þótti bara flott og hjá einhverjum hljómaði þetta eins og þetta væri eitthvað gáfulegt, en þegar upp var staðið vissi enginn hvað þetta þýddi...............
Kynjuð hagstjórn orðin tóm | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
- ÞETTA VAR NÚ HELSTA "BEITAN" SEM VAR NOTUÐ VIÐ AÐ FÁ ÍSLEND...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 76
- Sl. sólarhring: 318
- Sl. viku: 1972
- Frá upphafi: 1851904
Annað
- Innlit í dag: 42
- Innlit sl. viku: 1247
- Gestir í dag: 42
- IP-tölur í dag: 41
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jóhann minn það er von að konur hafi áhyggjur af því að minna sé hugað að því að þær hafi vinnu en karlmenn. Það eru nefnilega ekki allar konur með maka sem sjá fyrir þeim, og þó svo væri erum við líka menn, og viljum sjálfstæði. Konur eru meira en helmingur þjóðarinnar og því nauðsynlegt að huga jafnt að þeim og körlum. Ég held að feministar séu búnir að koma óorði á jafnréttið. Ég er jafnréttismanneskja og ég hef alla tíð barist fyrir því að það jafnrétti sér virt, en ekki bara á annan veginn. Við erum yfirleitt okkar eigin herrar og getum alveg staðið á okkar rétti, en ekki þegar ríkið og það þessi norræna velferðarstjórn með feministainnvafi er ráðandi. Þá er skrýtið að það skuli vera aðallega hugað að því að karlar fái störf við hæfi, en skorið niður hjá konum. Í mörgum öðrum málum standa karlar höllum fæti eins og tildæmis í málefnum barna og málum sem lúta að hlutverki heimilis. Þetta verður að virka á báða vegu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.3.2011 kl. 23:06
Ég er algjörlega sammála þér Ásthildur og eins og þú segir þá verður jafnréttið að vera á báða bóga, en þar hefur mér þótt vanta nokkuð mikið á t.d ef við tökum sem dæmi kynjahlutföllin á jafnréttisstofu þar eru 9 starfsmenn 7 konur og 2 karlar. En svo við komum aftur að efninu þá var verið að tala um "kynjaða hagstjórn" en mér skyldist að með henni væri átt við að hagstjórnin ætti að taka MEIRA mið af þörfum kvenna og þankagangi og það var einhver prófessor í kynjafræðum í HÍ (kona að sjálfsögðu), sem fékk það verkefni að hrinda þessu í framkvæmd, en þetta "verkefni" fjaraði bara smám saman út og ekkert varð úr framkvæmdum en það vantaði ekkert upp á að það væri mikið talað. Við breytum ekki þankagangi þjóðarinnar í einu vettvangi, það hefur verið þannig í gegnum aldirnar að karl var fyrirvinnan en svo gerðist það upp úr seinna stríði ð vegna skorts á vinnuafli, komu konur á vinnumarkaðinn og við það breyttist þjóðfélagsgerðin (hvort sú breyting var til góðs eða ekki fer ég ekki út í hér). Launagreiðendur áttuðu sig á því að að þar sem væru tveir sem sköffuðu heimilinu tekjur þá þyrftu þeir ekki sömu laun og þegar einn sá um að skaffa tekjur til heimilisins. Jú, rétt er það að konur eru rúmlega helmingur þjóðarinnar en atvinnumarkaðurinn samanstendur af u.þ.b 70% karlar og 30% konur. Þetta kemur til vegna þess að konur eru meira í hlutastörfum og árstíðabundnum störfum. Það er meira hugað að karlastörfum en kvennastörfum , það er rétt en þróunin hefur verið sú að karlastörfin verða að kvennastörfum og getum við tekið framhaldsskólakennara sem dæmi en svo hefur nokkuð dapurlegt komið til líka, að þegar störf eru orðin "kvennastörf" þá hafa launin undantekningalaust lækkað, þetta er alveg kristalstært og verður að laga. Hverju er um að kenna er ekki gott að segja en þetta er óviðunandi.
Jóhann Elíasson, 22.3.2011 kl. 03:33
Já það er erfitt að laga þetta ástand, og ég segi bara að sú leið sem feministar fara er ekki vænleg til vinnings. Það sem þær eru eða þau, eru að vekja andúð annara með einhliða áróðri sínum. Þau eru í sífelldri vörn, í stað þess að koma fram sem jafningjar. Ég hef þurft að berjast fyrir mér og að fá að vera maður með mönnum, ég hef einfaldlega gert fólki ljóst að þó ég sé kona, þá er ég fullgild manneskja og láti ekki vaða yfir mig. Það þýðir nefnilega ekkert að væla og skammast yfir hvar óréttlætið sé mikin, heldur hnarrreisa haus og hendur á mjaðmir og segja HÉR ER ÉG. Það er það sem við getum gert, og þá fyrst er hlustað.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.3.2011 kl. 09:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.