22.3.2011 | 13:20
SKRÍTIN "TÍK" ÞESSI PÓLITÍK............................................
VG liðum fannst ekkert athugavert við það að Þráinn Bertelsson gengi til liðs við þá frá stjórnarandstöðunni en þeir ætla alveg að fara á límingunum og ganga af göflunum yfir því að Atli Gíslason yfirgefur þá og nú vilja þeir að hann hætti þingmennsku og kalli inn varamann, "EINHVERN SEM ÞINGFLOKKUR VG GETUR TREYST". Ég get ósköp lítinn mun séð á þessum tveimur tilfellum.
Auðvitað ættu þær Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Ragnheiður Ríkharðsdóttir að ganga skrefið til fulls og ganga í LANDRÁÐAFYLKINGUNA og jafnvel að taka Bjarna Benediktsson með sér það sama má einnig segja um þau Siv Friðleifsdóttur og Guðmund Steingrímsson. Ef þetta fólk myndi gera þetta tryggir það um leið að það yrði ekkert kosið meira á þing því það verður "hrun" hjá Landráðafylkingunni í næstu kosningum.
Algjört uppnám innan VG | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 4
- Sl. sólarhring: 119
- Sl. viku: 1534
- Frá upphafi: 1855193
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 965
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Málið er að ríkisstjórnin er rúin trausti, hvaða stjórnmálamann af öðrum flokki langar til að maka sig út á klúðrum hennar? Mér þætti gaman að sjá það, þeir myndu eflaust gera slíkt fyrir feitt embætti eða stól, en um leið grafa undan sjálfum sér afar illa, það má því segja að hér sé komin upp pattstaða, sem erfitt verður að leysa úr. Einfaldast væri að Jóhanna trítlaði yfir á Bessastaði og ætti smá trúnaðarsamtal við forsetann um að koma á utanþingsstjórn
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.3.2011 kl. 13:49
Að sjálfsögðu ættu Heilög Jóhanna og Gunnarsstaða-Móri að sjá sóma sinn í því að hætta en þau hafa ákveðið að sitja sem fastast í ráðherrastólunum því þau vita sem er að það koma þau aldrei til með að gera aftur né nokkur úr þeirra flokkum næstu 38 árin. UTANÞINGSSTJÓRN ER ÞAÐ EINA SEM ALMENNINGUR GETUR HAFT NOKKRA TRÚ Á NÚNA.
Jóhann Elíasson, 22.3.2011 kl. 14:27
Algjörlega.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.3.2011 kl. 15:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.