15.8.2011 | 13:40
"THE GREAT EUROPEAN RIP - OFF"
Hef undanfarna daga veriđ ađ lesa bók, sem ég keypti á Amazon en hún heitir: "THE GREAT EUROPEAN RIP - OFF" How the Corrupt, Wasteful EU is taking Control of Our Lives. Eftir ţá Dr. David Craig og Matthew Elliot. Ég tek ţađ fram ađ ég er og hef veriđ á móti innlimun landsins í ESB en eftir lestur bókarinnar er ég alveg GRJÓTHARĐUR andstćđingur innlimunnar landsins í ESB. Ţarna fékk ég stađfestingu á mörgu neikvćđu um ESB en einnig er ţađ ađ ef ađeins FIMM PRÓSENTaf ţví sem er sagt um ESB, í ţessari bók á viđ rök ađ styđjast, ţá er full ástćđa til ţess fyrir okkur Íslendinga (og marga fleiri) ađ láta ekki ţetta skrímsli sem ESB er ná tangarhaldi á okkur. Ţađ er affarasćlast fyrir okkur ađ draga innlimunarumsóknina til baka og ekki svo mikiđ sem ađ gjóa augunum í átt til Brussel aftur.................
Vilja Grikki af evrusvćđinu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu fćrslur
- "ÚLFUR Í SAUĐAGĆRU"??????
- HVAĐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ŢVÍ MIĐUR VIRĐAST LANDSMENN ĆTLA AĐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ŢESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERĐI STÖĐVUĐ........
- "ENDURSKOĐUN" EES SAMNINGSINS ŢÝĐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSĆIĐ" Á EKKI VIĐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HĆKKA UM 2,5% UM NĆSTU ÁRAMÓT.........
- "ŢAĐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ŢETTA MÁL VIRĐIST ĆTLA AĐ HAFA AFLEIĐINGAR ENDA ER ŢAĐ VÍST...
- HANN ER ŢÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOĐAĐ ŢÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAĐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ŢESSI FLOKKUR BĆTIR VIĐ FYLGI SITT SAMKVĆMT SKOĐANAKÖNNUNU...
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 348
- Sl. sólarhring: 395
- Sl. viku: 2497
- Frá upphafi: 1837481
Annađ
- Innlit í dag: 209
- Innlit sl. viku: 1421
- Gestir í dag: 182
- IP-tölur í dag: 182
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hehe...ţađ er ég alveg viss um ţú hefur keypt ţér bókina "THE GREAT EUROPEAN RIP - OFF" til ţess ađ gefa höfundum tćkifćri til ţess ađ telja ţig ofan af ţeirri skođun ţinni ađ vera á "móti innlimun landsins í ESB".
Eingöngu einlćg sannleiksleit ţín og vilji til ađ kynna ţér málin hlutlaust frá báđum hliđum...ekki satt?
Ţađ er enginn "confirmation bias" hér í gangi er ţađ?
Magnús Birgisson (IP-tala skráđ) 15.8.2011 kl. 14:28
Ég fann bara ENGAR bćkur á Amazon, sem mćla ESB bót, sorry.........................
Jóhann Elíasson, 15.8.2011 kl. 14:40
Ţakka ţetta Jóhann!!! ,en ég er harđur á ţeirri skođun,ekki ţarna inn!!!!/kveđja
Haraldur Haraldsson, 16.8.2011 kl. 08:37
Jóhann
Ég á "Special Issue on E.U. Corruption" af tímaritinu Interneatonal Currency Reviev, Volume 30 Number 4 frá 2005. Ţetta er ljót lesning, ţeir ganga svo langt ađ kalla EU glćpafélag.
Ég gaf Heimsýn eitt eintak og á ţetta ađ vera til hjá ţeim.
Jón Kristjánsson, 16.8.2011 kl. 14:35
Ţakka ţér fyrir Jón, ekki veit ég hvort menn trúa mér eđa ekki eđa ţá ađ ţeir VILJA ekki trúa mér ţegar ég segi ađ ég hafi ekki fundiđ NEINARbćkur sem fjalla um ESB á jákvćđan hátt, á amazon, einhverjar bćkur fann ég sem lýsa "sambandinu" nokkuđ hlutlaust en engar á jákvćđum nótum. Kannski ţađ sé vegna ţess ađ ţađ er ekkert jákvćtt viđ ESB og ţar af leiđandi ekki hćgt ađ skrifa um ţađ bók?????????????
Jóhann Elíasson, 16.8.2011 kl. 16:17
Í ţessu blađi sem ég talađi um segja ţeir frá ţví ađ ekki sé lengur ađ finna bćkur um Edward Heath í London, en hann var ţýskur njósnari í 60 ár og sveik Bretland inn í EB ţegar hann var forsćtisráđherra. Ţjóđverjar réđu hann og Lord Jenkins sem njónara á Oxford árum ţeirra.
Breska leyniţjónustan var komin á hćla hans undir ţađ síđasta og ţegar hann komst ađ ţví ţá "fór í honum öryggiđ", hann fékk hjartaáfall og lést skömmu síđar. Eftir ţađ voru bćkurnar fjarlćgđar. Annar sem sveik ţjóđ sína var Joe Borge á Möltu, sem var launađ međ stöđu sjávarútvegsstjóra EB. Er eitthvađ svipađ í pípunum hér?
Jón Kristjánsson, 16.8.2011 kl. 17:51
ESB er ekkert annađ en draumur Ţjóđverja um sameinađa Evrópu. Ég fjalla ađeins um ţetta í bloggi SJÁ HÉR.
Jóhann Elíasson, 16.8.2011 kl. 19:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.