"THE GREAT EUROPEAN RIP - OFF"

Hef undanfarna daga verið að lesa bók, sem ég keypti á Amazon en hún heitir: "THE GREAT EUROPEAN RIP - OFF" How the Corrupt, Wasteful EU is taking Control of Our Lives.  Eftir þá Dr. David Craig og Matthew Elliot.  Ég tek það fram að ég er og hef verið á móti innlimun landsins í ESB en eftir lestur bókarinnar er ég alveg GRJÓTHARÐUR andstæðingur innlimunnar landsins í ESB.  Þarna fékk ég staðfestingu á mörgu neikvæðu um ESB en einnig er það að ef aðeins FIMM PRÓSENTaf því sem er sagt um ESB, í þessari bók á við rök að styðjast, þá er full ástæða til þess fyrir okkur Íslendinga (og marga fleiri) að láta ekki þetta skrímsli sem ESB er ná tangarhaldi á okkur.  Það er affarasælast fyrir okkur að draga innlimunarumsóknina til baka og ekki svo mikið sem að gjóa augunum í átt til Brussel aftur.................
mbl.is Vilja Grikki af evrusvæðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hehe...það er ég alveg viss um þú hefur keypt þér bókina "THE GREAT EUROPEAN RIP - OFF" til þess að gefa höfundum tækifæri til þess að telja þig ofan af þeirri skoðun þinni að vera á "móti innlimun landsins í ESB".

Eingöngu einlæg sannleiksleit þín og vilji til að kynna þér málin hlutlaust frá báðum hliðum...ekki satt? 

Það er enginn "confirmation bias" hér í gangi er það?

Magnús Birgisson (IP-tala skráð) 15.8.2011 kl. 14:28

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég fann bara ENGAR bækur á Amazon, sem mæla ESB bót, sorry.........................

Jóhann Elíasson, 15.8.2011 kl. 14:40

3 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Þakka þetta Jóhann!!! ,en ég er harður á þeirri skoðun,ekki þarna inn!!!!/kveðja

Haraldur Haraldsson, 16.8.2011 kl. 08:37

4 Smámynd: Jón Kristjánsson

Jóhann

Ég á "Special Issue on E.U. Corruption" af tímaritinu Interneatonal Currency Reviev, Volume 30 Number 4 frá 2005.  Þetta er ljót lesning, þeir ganga svo langt að kalla EU glæpafélag.

Ég gaf Heimsýn eitt eintak og á þetta að vera til hjá þeim. 

Jón Kristjánsson, 16.8.2011 kl. 14:35

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þakka þér fyrir Jón, ekki veit ég hvort menn trúa mér eða ekki eða þá að þeir VILJA ekki trúa mér þegar ég segi að ég hafi ekki fundið NEINARbækur sem fjalla um ESB á jákvæðan hátt, á amazon, einhverjar bækur fann ég sem lýsa "sambandinu" nokkuð hlutlaust en engar á jákvæðum nótum.  Kannski það sé vegna þess að það er ekkert jákvætt við ESB og þar af leiðandi ekki hægt að skrifa um það bók?????????????

Jóhann Elíasson, 16.8.2011 kl. 16:17

6 Smámynd: Jón Kristjánsson

Í þessu blaði sem ég talaði um segja þeir frá því að ekki sé lengur að finna bækur um Edward Heath í London, en hann var þýskur njósnari í 60 ár og sveik Bretland inn í EB þegar hann var forsætisráðherra. Þjóðverjar réðu hann og Lord Jenkins sem njónara á Oxford árum þeirra.

Breska leyniþjónustan var komin á hæla hans undir það síðasta og þegar hann komst að því þá "fór í honum öryggið", hann fékk hjartaáfall og lést skömmu síðar. Eftir það voru bækurnar fjarlægðar. Annar sem sveik þjóð sína var Joe Borge á Möltu, sem var launað með stöðu sjávarútvegsstjóra EB. Er eitthvað svipað í pípunum hér? 

Jón Kristjánsson, 16.8.2011 kl. 17:51

7 Smámynd: Jóhann Elíasson

ESB er ekkert annað en draumur Þjóðverja um sameinaða Evrópu.  Ég fjalla aðeins um þetta í bloggi SJÁ HÉR.

Jóhann Elíasson, 16.8.2011 kl. 19:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband