30.12.2011 | 23:16
ÖGURSTUND RÍKISSTJÓRNARINNAR...................................
Nú er hætt við því að þau skötuhjúin Heilög Jóhanna og Gunnarsstaða Móri, hafi tekið upp í sig stærri bita en þau geta kyngt. Ég er hræddur um að þau vanmeti stuðning Jóns Bjarnasonar og jafnvel Árna Páls Árnasonar á þingi og utan þess. Ögmundur Jónasson hlýtur að velta fyrir sér hver staða hans sé, þegar búið er að losa sig við hinn ESB-andstæðinginn úr ríkisstjórn, hann hlýtur að velta fyrir sér hvenær komi að honum?????? Jón Bjarnason hefur alveg gefið það í skyn að stjórnin geti ekkert gengið að stuðningi hans vísum og eitthvað hefur verið um að það séu nú ekki allir þingmenn stjórnarflokkanna neitt yfir sig ánægðir með þróun mála. Það kæmi mér ekki á óvart þótt ríkisstjórnin springi með flugeldunum um áramótin og landsmenn gætu horft björtum augum til framtíðar...............
![]() |
Veikir stjórnarmeirihlutann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ERU ÞÁ "LOKAMETRARNIR" Í REKSTRINUM FRAMUNDAN HJÁ FÉLAGINU???
- HVAÐ HEFUR "SKRÍLLINN" SÉR TIL MÁLSBÓTA?????
- HÁVAXTASTEFNA SEÐLABANKANS FARIN AÐ VALDA SAMDRÆTTI - SEM SVO...
- "DÓMARASKANDALL" í PÓLLANDI....
- OG HVAÐA AÐGERÐA ÆTLAR HANN AÐ GRÍPA TIL????????????
- STYÐJUM SJÁLFSTÆÐISBARÁTTU GRÆNLENDINGA...............
- HVERT STEFNIR NATÓ EIGINLEGA????????
- ATHUGASEMDIR VIÐ SKRIF ÁGÚSTAR ÓLAFS ÁGÚSTSSONAR.....
- HVAÐ BREYTTIST???
- VÆRI EKKI ÞJÓÐRÁÐ AÐ SETJA SVONA LAGAÐ Í ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSU???
- VESTMANNAEYJAFERÐ 12. O7. 2025. OG FLEIRA......
- VÆRI EKKI FREKAR ÁSTÆÐA TIL AÐ FJALLA UM STÖÐU SVISS Á HEIMSM...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.9.): 30
- Sl. sólarhring: 50
- Sl. viku: 1323
- Frá upphafi: 1908902
Annað
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 768
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert búinn að tala um ögurstund stjórnarinnar í 2 ár ? Á einhverjum tímapunkti nærðu þó sennilega að hafa rétt fyrir þér.
hilmar jónsson, 30.12.2011 kl. 23:37
Ætli það sé bara ekki núna sem ég hef rétt fyrir mér????????

Jóhann Elíasson, 30.12.2011 kl. 23:49
vonandi Jóhann vonandi.!!!
Eyjólfur G Svavarsson, 30.12.2011 kl. 23:59
Já það væri nú óskandi...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 31.12.2011 kl. 02:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.