10.1.2012 | 14:38
ÆTTI EKKI AÐ KOMA NEINUM Á ÓVART...................
Það er langt síðan að það var bent á það að skattlagning væri komin LANGT YFIR ÞOLMÖRK og eftir að eitthvað hefur náð hámarki lyggur leiðin bara niður á við. Það þarf nú ekki neinn sérstakan speking til að sjá þetta en einhverra hluta vegna hafa Gunnarsstaða Móri og Indriði H ekki áttað sig á þessu........................
Skattar ekki borið árangur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 85
- Sl. sólarhring: 232
- Sl. viku: 2262
- Frá upphafi: 1837628
Annað
- Innlit í dag: 51
- Innlit sl. viku: 1299
- Gestir í dag: 47
- IP-tölur í dag: 47
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta hefði hvaða kjáni sem er getað sagt þessum örvitum. En þau láta sér ekki segjast, fari þau og (ekki) veri og það sem fyrst.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.1.2012 kl. 14:41
Hér er um að ræða lögmál sem er þannig að í hvert skipti sem stjórnvöld finna upp á nýjum skatti, finna meintir skattgreiðendur leið til að þurfa ekki að greiða hann.
corvus corax, 10.1.2012 kl. 14:57
Þetta er aðallega spurning um skynsemi og að vera nokkurn vegin í takt við það þjóðfélag sem á að vera að vinna fyrir,Corvus carax, en sumir virðast hafa gleymt því að þeir eru í vinnu fyrir þjóðfélagið en þjóðfélagið er EKKI þarna bara fyrir þá.
Jóhann Elíasson, 10.1.2012 kl. 15:13
Um leið og skattar eru orðnir það háir að fólk og fyrirtæki ná ekki endum saman, þá er það EÐLILEGT að leita sér leiða til að lifa af. Þannig er það bara.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.1.2012 kl. 16:48
Það mátti öllum vera ljóst að eftir hrun kæmi til að heildarskattar myndu hækka enda er það almenn stefna þeirra er telja sig heyra undir vinstri-væng stjórnmála.
Það sem verst fer í landann hér er að í stað þess að fara réttláta almenna leið og láta þá sem ekki gátu borið sig (fyrirtæki jafnt sem almenning (sem einnig fór á hausinn gyrir hrun)) rúlla sína leið.
Raunin hér er sú að diktaður var upp. með hjálp vísitölu og verðtryggingu, höfuðstóll skuldar og reiknað að c.a. 50% væri bull .... en í stað þess að láta það renna til almennings (AGS benti meira segja á þetta) var helmingur tekinn strax til ríkisins og restin sett upp sem "afsláttur" N.B sem greiða þyrfti skatt af.
Ef ég gæfi út reikning á a-o fyrir 100.000 fyrir þjónustu sem kostaði skv. gjaldskrá 50.000 en lækkaði síðan kröfuna um 25.000 , þá í 75.000 er ég ekki búinn að gefa neinn afslátt! Ég á ekki rétt með að fara með 75.000 í harða innheimtu!
Hér fóru menn þá leið að taka risastórt IOU og "færa" það úr tapi Ríkisins yfir á efnahag HEIMILANNA, breyttu engu lagalega séð í því sem með gífuryrðum var skömmu áður kallað "gegnumspillt" og gefðið upp á nýtt í ráðuneytum og nefndum og haldið áfram eftir 2007 uppskriftinni og haldið svo fram með að öllu hafi verið breytt.
N.B.
Fyrir þá sem hafa heyrt loforð Samspillingar "uppfærð" af Guðmundi Steingríms ráku máski í það augun að hann vill taka úr almennum lífeyrissjóðum (s.s. öðrum en ríkisins) til að henda í gæluverkefni. ÞJÓÐNÝTING er það kallað á okkar peningum og á meðan gaular LSR um 40 milljarða "tap" (sem er ríkistryggt) og allir gleyma því að við í almennu lífeyrissjóðunum þurfum að borga nýja bankaskattinn TVISVAR þar sem að LSR er verðtryggður. Nein, nei.... "engar frekari skattahækkanir"....
Hver trúir svona vitleysu?.
Óskar Guðmundsson, 10.1.2012 kl. 17:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.