ÞETTA HEFUR VERIÐ HANS SAGA Í GEGNUM FERILINN.................

Hann hefur náð mjög góðum tíma á æfingum og tímatökum en því miður hefur honum ekki tekist að fylgja þessum árangri eftir í keppnum.  Það virðist hafa loðað nokkuð við hann að hann hafi ofkeyrt bílinn í keppni (virðist ekki gera sér alveg grein fyrir hvar takmörk bílsins eru).  En vonandi áttar þessi frábæri ökumaður sig og nær tökum á þessu sporti...............
mbl.is Räikkönen hraðskreiðastur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er of fyndið, þú mannst að hann vann titil ökuþóra, er það ekki?

Dóri (IP-tala skráð) 7.2.2012 kl. 18:24

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég þori nú ekki alveg að hengja mig upp á það en ég held að hann eigi líka metið yfir það hlutfall af keppnum sem hann hefur EKKI klárað...  Dóri það þarf stundum að horfa á heildina ekki bara einstaka atburði......................

Jóhann Elíasson, 7.2.2012 kl. 19:54

3 Smámynd: ThoR-E

Hann hefur einusinni orðið heimsmeistari. Hvernig svo sem honum gekk á æfingum áður að þá er það nokkuð góður árangur. :)

En við sjáum til, get ekki beðið eftir að formúlan byrji aftur. Raikonen var alltaf minn uppáhalds ökumaður, eftir að Hakkinen hætti.

ThoR-E, 9.2.2012 kl. 18:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband