5.3.2012 | 23:13
FRJÁLSLYNDI FLOKKURINN - R.I.P.
Ţá er komiđ ađ "formlegri" stofnun Breiđfylkingarinnar. Eins og ég óttađist ţá hafa stefnumál Frjálslynda flokksins ÖLL orđiđ undir meira ađ segja hefur Hreyfingin fengiđ ţađ inn "ađ ţađ eigi ađ halda viđrćđum áfram viđ ESB" og ekki hef ég nennt ađ athuga hvort "stjórnlagaráđstillögurnar" eru ekki í forgangi líka. Ţví miđur get ég ekki séđ ađ ţađ sé mikiđ af viti ţarna og get ekki međ nokkru móti séđ neinar líkur á ţví ađ ég komi til međ ađ fylgja ţessu samkrulli ađ málum. Baráttan gegn fiskveiđistjórnunarkerfinu var vissulega alveg ţess virđi ađ vera međ fyrir en ţađ verđur ekki betur séđ en ađ nú sé endanlega búiđ ađ koma ţeirri baráttu fyrir kattarnef..................
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu fćrslur
- "ÚLFUR Í SAUĐAGĆRU"??????
- HVAĐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ŢVÍ MIĐUR VIRĐAST LANDSMENN ĆTLA AĐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ŢESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERĐI STÖĐVUĐ........
- "ENDURSKOĐUN" EES SAMNINGSINS ŢÝĐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSĆIĐ" Á EKKI VIĐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HĆKKA UM 2,5% UM NĆSTU ÁRAMÓT.........
- "ŢAĐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ŢETTA MÁL VIRĐIST ĆTLA AĐ HAFA AFLEIĐINGAR ENDA ER ŢAĐ VÍST...
- HANN ER ŢÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOĐAĐ ŢÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAĐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ŢESSI FLOKKUR BĆTIR VIĐ FYLGI SITT SAMKVĆMT SKOĐANAKÖNNUNU...
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 290
- Sl. sólarhring: 379
- Sl. viku: 2439
- Frá upphafi: 1837423
Annađ
- Innlit í dag: 177
- Innlit sl. viku: 1389
- Gestir í dag: 160
- IP-tölur í dag: 159
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei ţetta er nú mikill misskilningur hjá ţér - Í ţeim viđrćđum sem átt hafa sér stađ ţá hafa fulltrúar Frjálslynda flokksins veriđ mjög sáttir viđ niđurstöđu mála, enda hafa vinnubrögđin ekki snúist um ađ hafa yfirhöndina eđa ná einhverjum undir heldur ađ ná fram sameiginlegum skilningi og áherslum međ viđrćđum.
Hvađ varđar sjávarútvegsmálin ţá hafa fulltrúar Frjálslynda flokksins átt samvinnu viđ ţingmenn Hreyfingarinnar löngu áđur en viđrćđur um samstarf hófust. Baráttan gegn kvótakerfinu mun halda áfram og ég er sannfćrđur um ađ sigur muni vinnast.
Um Evrópumálin ţá er ţađ svo ađ yfirgnćfandi hluti ţeirra sem ađ hafa tekiđ ţátt í viđrćđum Breiđfylkingarinnar, eru mótfallnir inngöngu Íslands inn í ESB, en eru sammála um ađ ţjóđin skeri úr um hvađa leiđ verđi farin í bindandi ţjóđaratkvćđagreiđslu.
Nú er máliđ ađ setja sig inn í stöđu mála og vera međ í baráttunni.
Sigurjón Ţórđarson, 5.3.2012 kl. 23:54
Nei ţví miđur Sigurjón er ekki um mikinn miskilning ađ rćđa hjá mér. Ég fór yfir "drög" ađ stefnuskrá Breiđfylkingarinnar og ţar er meira ađ segja stađfest ađ eitt ađalmáliđ sé NÝ STJÓRNARSKRÁ og ESB INNLIMUNARVIĐRĆĐURNAR eru skilyrtar gerđ NÝRRAR stjórnarskrár "Sé viđrćđum ekki lokiđ fyrir gerđ nýrrar stjórnarskrár og ţjóđin ákveđur ađ hćtta ađildarviđrćđum í samrćmi viđ 66 grein frumvarps Stjórnlagaráđs (hvađa vitleysa er ţetta eiginlega ţingiđ á alveg eftir ađ fara yfir tilllögur Stjórnlagaráđs og ţangađ til er ekki um neitt frumvarp ađ rćđa), munum viđ styđja ţá niđurstöđu. Ađ öđrum kosti verđi ađildarviđrćđur viđ Evrópusambandiđ klárađar og niđurstađan borin undir ţjóđaratkvćđi". Ath. ađ ţađ sem er innan sviga er frá mér komiđ. Ţessi kafli um ESB segir algjörlega á hvers konar forsendum ţetta "samstarf" er og samstađan er greinilega lítil sem engin. Sjávarútvegsmálin fá mjög litla umfjöllun og er ađallega talađ um ađ auđlindirnar eigi ađ vera í almannaeigu, ţađ eigi ađ fara ađ áliti Mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna, allur ferskur fiskur eigi ađ fara á markađ, ţađ eigi ađ tryggja ađskilnađ veiđa og vinnslu og ađ handfćraveiđar eigi ađ vera frjálsar. Og enn einu sinni er vitnađ í tillögur Stjórnlagaráđs. Annađ er mjög almennt og ber ţess kannski merki ađ ekki hafi náđst full samstađa um málin og ţví er orđalagiđ fremur almennt. Ţessi lestur sannfćrđi mig enn frekar um ađ Frjálslyndi flokkurinn hefđi "fórnađ" sínum helstu málum og ţví miđur er HREYFINGIN orđin ráđandi afl í ţessu "samstarfi". Ég óska ykkur góđs gengis í framtíđinni.
Jóhann Elíasson, 6.3.2012 kl. 04:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.