KÚLUFISKUR - ALDREI HEYRT Á HANN MINNST????????????????

Er búinn að reyna að fletta honum víða upp og finn hvergi nokkursstaðar stafkrók um hann (ætlaði aðallega að lappa uppá kunnáttu mína og fræðast um þennan fisk, sem virðist bara ekki vera til), en allar tilraunir mínar skiluðu ekki árangri.  Væri ekki ráð að þeir sem skrifuðu fréttirnar upplýstu okkur sauðsvartan almúgan um það hvað virkilega er á ferðinni, svo við getum varað okkur á þessum "stórhættulegu" skepnum????????????


mbl.is Kúlufiskur réðst á dreng
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Sæll Jóhann, þú finnur svar við þessu ef þú slærð upp"Gvætemala" í orðabók ísl.blaðamanna. Einfalt.

Eyjólfur Jónsson, 8.4.2012 kl. 12:42

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þakka þér fyrir Eyjólfur.  Mig bara skorti hugmyndaflug.  Gleðilega páska.

Jóhann Elíasson, 8.4.2012 kl. 13:48

3 Smámynd: Haraldur G Magnússon

Manystriped blowfish, Feroxodon multistriatus

Haraldur G Magnússon, 8.4.2012 kl. 16:03

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Held að þetta fyrirbæri hafi verið í barnateiknimyndinni um Nemo.  Ef hann verður hræddur eða fer í veiðihug blæs hann út eins og blaðra.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.4.2012 kl. 16:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband