29.4.2012 | 22:40
UMRÆÐAN UM GJALDMIÐILSMÁLIN ALGJÖRLEGA Á VILLIGÖTUM................
Aðallega eru það LANDRÁÐAFYLKINGARMENN sem eru að tala um að krónan sé ónýtur gjaldmiðill (kannski er það eitt síðasta örþrifaráðið til að INNLIMA landið í ESB), sé gjörsamlega rúin öllu trausti og eitthvað fleira á nú að vera að krónunni. En hvernig stendur á þessu???? Nú lifir krónan ekki sjálfstæðu lífi né tekur neinar sjálfstæðar ákvarðanir og ég veit ekki til þess að hún framkvæmi nokkurn skapaðan hlut. Nei það er vegna þess að efnahagsstjórnunin hér á landi hefur algjörlega verið í molum frá lýðveldisstofnun að ástand krónunnar er eins og það er. Eru þeir sem hæst tala um að skipta um gjaldmiðil virkilega svo einfaldir að halda að með þeirri aðgerð lagist efnahagsstjórnunin á Íslandi???????? Treysti Forsætisráðherra sér ekki til að stýra efnahagsmálunum með þeim gjaldmiðli, sem þjóðin hefur valið sér, þá er sá Forsætisráðherra ekki starfi sínu vaxinn og á að segja af sér hið fyrsta og sjá til þess að hæfara fólk taki við starfinu..........
Einhliða upptaka veikasti kosturinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 104
- Sl. sólarhring: 215
- Sl. viku: 2020
- Frá upphafi: 1855173
Annað
- Innlit í dag: 59
- Innlit sl. viku: 1244
- Gestir í dag: 56
- IP-tölur í dag: 54
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyr Heyr!!
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.4.2012 kl. 22:48
Það er rétt sem þú bendir á Jóhann, það er efnahagsstjórnin sem skiptir máli sama hvað gjaldmiðillinn heitir.
En það er alltaf kostir og gallar við alla hluti, kostirnir við krónuna eru þeir, að hún bæði aðlagar sig að efnahagslífinu og heldur atvinnustiginu hærra en það væri ef við hefðum annan gjaldmiðil.
Á móti kemur vitanlega að það verður dýrara að kaupa innfluttar vörur og verðbólgan er hærri en í mörgum löndum.
Frekar vill ég lifa við meiri verðbólgu og dýrari nauðsynjavörur heldur en að horfa upp á atvinnuleysi, því atvinnuleysi er mikið félagslegt vandamál og hátt atvinnustig verður seint metið til fjár.
Jón Ríkharðsson, 30.4.2012 kl. 06:41
Jón, verðbólgan er ekkert krónulögmál, verðbólgan er afleiðing verðtryggingar og neikvæðs viðskiptajöfnuðar. Með því að afnema verðtrygginguna ertu kominn langleiðina með að útrýma sjálfvirkum hækkunum á vörum.
Gulli (IP-tala skráð) 30.4.2012 kl. 16:31
Gulli, þetta er nú ekki alveg svona einfalt. Hvort kemur á undan hænan eða eggið???? Verðbólgan kemur fyrst og fremst til af því að við eyðum meiru en við öflum. Verðbólga getur ekki orðið afleiðing verðtryggingar og vörur og þjónusta hækka ekki sjálfvirkt.
Jóhann Elíasson, 30.4.2012 kl. 20:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.