3.6.2012 | 15:55
NÚ ÞARF SJÓMANNAFORYSTAN AÐ FARA AÐ "HYSJA UPP UM SIG"...........
Nú á þessum hátíðisdegi sjómanna er kannski verið að fagna því: Að það er alltaf verið að auka hlut sjómanna í olíukostnaðinum, sjómannaafslátturinn svokallaði er alltaf að minnka og til stendur að hann verði alveg afnuminn (sjómannaafslátturinn ætti að vera greiddur af útgerðinni en eins og staðan er og hefur verið þá er hann ekkert annað en STYRKUR RÍKISINS TIL ÚTGERÐARINNAR), fækkað er í áhöfnun skipa án þess að nokkrar forsendur séu til. Auðvitað ætti að stórhækka sjómannaafsláttinn og ÚTGERÐIN ætti að greiða hann. Það vantar ekki að mikið sé gert úr sjómönnum og störfum þeirra á sjómannadaginn, en alla aðra daga ársins eru þeir ekki jafn mikilvægir nema náttúrulega ef þeir ætla í verkfall til að leiðrétta kjör sín þá þarf að setja lög á þá. TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN ÍSLENSKIR SJÓMENN..........
Vildi ekki varpa skugga á daginn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Kjaramál | Breytt s.d. kl. 15:57 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
- HVAÐA SKATTA TELUR HANN ÞÁ "SANNGARNT" AÐ HÆKKA???????????
- ÞETTA LIÐ VIRÐIST BARA EKKI HAFA HUGMYND UM EITT EÐA NEITT....
- ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM HVAÐ ÞESSI "SKÍTDREYFARI OG SIÐLEYSINGI" ...
- ERU LÖGIN UM SEÐLABANKA ÍSLANDS ILLA UNNIN OG BEINLÍNIS RANGT...
- VEKUR UPP VONIR AÐ BJARTARI TÍMAR SÉU FRAMUNDAN - LÍKA Á ÍSLA...
- MIÐAÐ VIÐ "GÆÐI" OPINBERRA FJÁRHAGGSÁÆTLANNA MÁ GERA RÁÐ FYRI...
- NOKKUÐ MÖRG LÖG SEM ÞARNA HAFA VERIÐ BROTIN.......
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 33
- Sl. sólarhring: 657
- Sl. viku: 2272
- Frá upphafi: 1835017
Annað
- Innlit í dag: 24
- Innlit sl. viku: 1495
- Gestir í dag: 24
- IP-tölur í dag: 24
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það á að afnema ALLAR sértækar skattaívilnanir
annað býður bara uppá leik með tölur þegar verið er að tala um kaup og kjör
Með þínum rökum ætti að hækka frádrátt hjá starfsmönnum utnaríkisráðuneytisins og láta ríkið borga mismunin!
Grímur (IP-tala skráð) 3.6.2012 kl. 17:27
Upphaflega var sjómannaafslátturinn settur á vegna þess að ekki fengust menn á skipin, útgerðarmenn treystu sér ekki til að greiða hann og varð úr að ríkið gerði það "tímabundið" og eins og allir vita verður þetta tímabundna oft ansi teygjanlegt. Ekki skil ég alveg út frá hverju þér tekst að blanda starfsmönnum Utanríkisráðuneytisins inn í þessa umræðu um sjómannaafsláttinn, Grímur????? Það sem ég er að segja er að útgerðin á að greiða sjómannaafsláttinn að fullu, eins og t.d er gert í Noregi. Ef það fer eitthvað mikið í taugarnar á mönnum að þetta heiti sjómannaafsláttur þá er hægt að skíra þetta "staðaruppbót" eins og þetta heitir hjá starfsmönnum Utanríkisráðuneytisins.............
Jóhann Elíasson, 3.6.2012 kl. 17:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.