16.10.2012 | 12:41
HVAR ER SAMKEPPNISEFTIRLIITIÐ NÚNA?????????
Þurfa bankarnir ekki að sýna fram á að úttekt í hraðbanka hafi kostnað fyrir bankana í för með sér??? Og hvernig er hægt að segja að ég sem viðskiptavinur Íslandsbanka valdi bankanum EKKI kostnaði ef ég tek út fjármuni í hraðbanka sem tileyri bankanum en ef ég tek út í hraðbanka sem tilheyrir Arion banka þá er ég orðinn rándýr andskoti????? En miðað við þann hagnað sem er af starfsemi bankanna, þá veltir maður fyrir sér hvort þeir þurfi á því að halda að taka gjald fyrir þessa sjálfsögðu þjónustu????
Rukkað fyrir þjónustu hraðbanka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
- ÞETTA VAR NÚ HELSTA "BEITAN" SEM VAR NOTUÐ VIÐ AÐ FÁ ÍSLEND...
- ER EKKI TILVALIÐ AÐ SENDA ÞÓRDÍSI KOLBRÚNU REYKFJÖRÐ GYLFADÓT...
- ÉG FÓR NÚ AÐ HUGSA ÝMISLEGT EFTIR AÐ RÚV FJALLAÐI UM AUKIN UM...
- "WOKE- OG ESB RÍKISSTJÓRN ÞORGERÐAR KATRÍNAR GUNNARSDÓTTUR"...
- GLEÐILEG JÓL....
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.1.): 7
- Sl. sólarhring: 100
- Sl. viku: 1557
- Frá upphafi: 1849939
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 899
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er það ekki merkilegt í villtri samkeppni bankanna að þeim skuli hafa dottið þessi gjaldtaka í hug sama daginn.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.10.2012 kl. 12:48
Ég held að það velkist enginn í vafa um það að þarna er um samráð að ræða, Axel og síðast þegar ég vissi er samráð, á hvaða sviði sem er, ÓLÖGLEGT. En það sem þessir fuglar horfa til er að það er erfitt að SANNA það................
Jóhann Elíasson, 16.10.2012 kl. 13:06
Bankarnir Þurfa ekki að sýna fram á að úttekt í hraðbanka hafi kostnað fyrir bankana í för með sér. En hraðbankar eru ekki ókeypis og enginn þjónustar þá í frítíma sínum. Bankarnir eru að selja þjónustu, eins og mörg önnur fyrirtæki, þar sem þeim er frjálst að verðleggja þjónustuna eins og þeim sýnist. Ekki veit ég hvaðan sá misskilningur er kominn að bankar séu og eigi að starfa eins og góðgerðarstofnanir. Og að þeir eigi jafnvel að veita viðskiptavinum annarra banka ókeypis þjónustu með bros á vör. Eins hefur enginn beðið þá um að hækka vexti af lánum í skiptum fyrir lægri þjónustugjöld. Samráð er ekki endilega ólöglegt en verðsamráð er það oftast.
sigkja (IP-tala skráð) 16.10.2012 kl. 15:06
Þess má geta að Samkeppniseftirlitið hefur allavega tvö fjármálafyrirtæki til rannsóknar fyrir meint brot á Samkeppnislögum, vegna erinda sem Hagsmunasamtök heimilanna og félagsmenn hafa beint til eftirlitsins.
Það er hinsvegar ótengt þessu máli með hraðbankana, sem verður vonandi skoðað líka ofan í kjölinn.
Guðmundur Ásgeirsson, 16.10.2012 kl. 15:15
Það er þar að auki rangt að Arion innheimti hundrað kall því þeir heimtuðu 110 kr.
af mér um síðustu helgi.
Nanna Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 16.10.2012 kl. 15:18
Æi hvað það er nú krúttlegt og gott að heyra að blessaðir bankarnir megi innheimta návæmlega það sem þeim "sýnist" sbr. sigkja hér að ofan. Enda eru þeir vanastir því að gera það esm þeim "sýnist" og komast upp með það.
Kristján H Theódórsson, 16.10.2012 kl. 15:39
Afsakið stafavíxl
Kristján H Theódórsson, 16.10.2012 kl. 15:40
Ljóst er að markmiðið er að láta þá sem nýta sér þessa þjónustu standa byr af kostnaðinum, enda er það meira og minna sama fólkið.
Sara (IP-tala skráð) 16.10.2012 kl. 20:31
Hér er ekkert virkt samkepniseftirlit frekar en fyrir firra hrunið 2008!
Sigurður Haraldsson, 16.10.2012 kl. 23:52
Það kostar að halda úti hraðbanka... það er nú bara þannig.
Sleggjan og Hvellurinn, 17.10.2012 kl. 00:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.