ÞÓ AÐ NÚVERANDI STJÓRNVÖLD HAFI FARIÐ HAMFÖRUM Í SKATTLAGNINGU...

og flækt skattkerfið þannig að það er verður að fara í viðskiptafræði í háskóla til að ráða við að fylla út skattframtalið.  En núverandi stjórnvöld eru ekki þau einu sem hafa skattlagt skattana og skal þar nefna óréttlátasta skattinn sem fyrirfinnst í skattkerfinu en það er erfðafjárskatturinn.  Skal nefna það núverandi ríkisstjórn til hróss (sennilega verður þetta eina hrósið sem þessi ríkisstjórn fær frá mér) að erðafjárskatturinn hefur verið EINFALDAÐUR all verulega á kjörtímabilinu en aðrar breytingar á skattkerfinu eru ALLAR til verri vegar.................
mbl.is Vöggugjöf og eignaupptökuskattur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

En hugsaðu þér Jóhann hvað ríkið missir af miklum tekjum með svona háum erfðafjárskatt!

Kær kveðja frá Eyjum.

Helgi Þór Gunnarsson, 18.10.2012 kl. 20:54

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Að mínum dómi ætti ekki ekki að vera neinn erfðafjárskattur fyrr en í fjórða ættlið og þá ætti skatturinn að hámarki að vera 5%.

Jóhann Elíasson, 19.10.2012 kl. 00:14

3 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

:-)

Helgi Þór Gunnarsson, 20.10.2012 kl. 11:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband