5.12.2012 | 21:33
MESTA SAMGÖNGUKLÚÐUR ALLRA TÍMA HÉRLENDIS.....
Að sjálfsögðu eiga Eyjamenn rétt á þeim bestu samgöngum sem hægt er að fá. En eins og hefur verið staðið að þessu Landeyjahafnarklúðri, er ekki hægt að segja að þolanlega hafi verið staðið að samgöngumálum Eyjamanna. Alveg frá því að fyrstu hugmyndir um að byggja höfn þarna í Bakkafjöru, var sterklega varað við því sem átti eftir að gerast. Þeir sem vöruðu við þessum ósköpum fengu yfir sig margs konar neikvæð ummæli og drulludylgjur voru margir fylgjendur þessarar framkvæmdar ansi duglegir við að ata aur yfir þá sem leyfðu sér að gagnrýna fyrirhugaða framkvæmd. En einhverra hluta vegna eru fylgjendurnir hættir að láta nokkuð frá sér fara kannski hafa þeir áttað sig á að gagnrýnin var ekki alveg eins vitlaus og þeir héldu fram áður en hafnargerðin var hafin. Þetta breytir ekki því að þegar þessi hafnarmannvirki verða orðin ónothæf, verður skaði Eyjamanna mestur því ég sé það ekki fyrir mér að stjórnvöld verði tilbúin til að setja mikla fjármuni í samgöngubætur fyrir Eyjamenn eftir þetta ævintýri....................
![]() |
Baldur fer frá Eyjum 20.30 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "STRÍÐSÓÐA" KÚLULÁNADROTTNINGIN ALVEG AÐ MISSA SIG......
- AÐ TAKA UPP EVRU (VERSTU MISTÖK SEM HÆGT ER AÐ GERA).....
- ER ÍSLAND ÞEGAR ORÐINN AÐILI AÐ ESB???????
- HVERS VEGNA ÍSLAND Á AÐ SEGJA UPP EES SAMNINGUM.........
- UM ÁSTAND LEIGUBIFREIÐA.......
- ÓTRÚLEGT AFREK- HVERS VEGNA HAFA ENGIR GEFIÐ ÞVÍ GAUM?????
- MYNDI STRÍÐIÐ BREYTAST EF VIÐ GENGJUM Í ESB???????
- "RÚSSNESK KOSNING"!!!!!!!!
- FÓLK VISSI ALVEG HVAÐ VAR Í VÆNDUM MEÐ ÞVÍ AÐ KJÓSA ÞETTA LIÐ...
- HVERS KONAR SKRÍLL ER ÞETTA - OG ERU ENGIN ÚRRÆÐI TIL AÐ TRYG...
- "BEINAGRINDURNAR" KOMA ÚT ÚR "SKÁPNUM" HJÁ SAMFYLKINGUNNI.......
- AFSKAPLEGA FURÐULEG UMRÆÐA SVO EKKI SÉ FASTAR AÐ ORÐI KVEÐIÐ....
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 72
- Sl. sólarhring: 358
- Sl. viku: 1588
- Frá upphafi: 1877721
Annað
- Innlit í dag: 41
- Innlit sl. viku: 925
- Gestir í dag: 41
- IP-tölur í dag: 40
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég sem hélt að við ættum vel mentaða verkfræðinga í þessi verkefni,rétt eins og í samgöngu verkefnum,jarðgöngum og brúarsmíðum ofl.
Helga Kristjánsdóttir, 6.12.2012 kl. 01:43
Þessir velmenntuðu verkfræðingar og slíkir hafa lært sínar lexíur við teikniborðið og í skólum, þeir telja sig ekki þurfa að hlusta á fólkið sem þekkir til aðstæðna, þar liggja mistökin, Ef þeir gæfu sér það að hlusta á það sem heimamenn reyna að segja þeim, myndi margt vera betra í samgöngumálum hér en nú er. Heimamenn vita hvar skóinn kreppir, vita um snjóalög, sjógang og allt sem sérfræðingana skortir.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.12.2012 kl. 10:07
Málið er að þetta var "pólitísk" ákvörðun. Pólitíkusarnir sögðu við verkfræðingana "Það á að vera höfn þarna - finnið þið leið". Þetta er rétt hjá Ásthildi það vantar alveg að það sé hlustað á heimamenn og kunnuga..
Jóhann Elíasson, 6.12.2012 kl. 16:22
Já það vantar bara, enda eru þeir kallaði heima hjá mér SAS menn, sérfræðíngar að sunnan og ég get alveg sagt þér í trúnaði að það er ekki til hróss, heldur til háðungar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.12.2012 kl. 22:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.