31.1.2013 | 11:46
ÞÁ ER NIÐURSTAÐA FENGIN Á ÞESSU FURÐULEGA MÁLI...............
Fyrsti lærdómurinn, sem við getum dregið af þessu er, AÐ MANNANAFNANEFND ER TÍMASKEKKJA og ætti að leggja hana STRAX niður. Það er alveg ljóst að foreldrar eru fullfærir um að velja börnum sínum nafn og vakni einhver spurning varðandi nafngift, þá er bara viðkomandi prests að ræða við foreldrana og í sameiningu komast þau örugglega niðurstöðu. Ég óska stúlkunni til hamingju með þennan áfanga og einnig væri þess óskandi að ekki þurfi fleiri að ganga þessa braut.......................
Fær að heita Blær | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "WOKE- OG ESB RÍKISSTJÓRN ÞORGERÐAR KATRÍNAR GUNNARSDÓTTUR"...
- GLEÐILEG JÓL....
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 52
- Sl. sólarhring: 203
- Sl. viku: 1826
- Frá upphafi: 1847538
Annað
- Innlit í dag: 28
- Innlit sl. viku: 993
- Gestir í dag: 28
- IP-tölur í dag: 28
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er algjör snilld!!! nú ætla ég að fara að ganga hart að mannanafnanefnd og fá nafn dóttur minnar samþykkt... hún heitir í höfuðið á manneskju sem heitir því nafni nú þegar en við fengum það ekki samþykkt! Ef það gerist aftur þá geri ég bara eins og Blær og Björk!
Thelma (IP-tala skráð) 31.1.2013 kl. 11:59
Já endilega, þú hefur fordæmið. Nú er kominn tími til að fara að taka á þessum málum. Kannski er þetta fyrsta skrefið í að stemma stigu við þessari ömurlegu forræðishyggju og miðstýringu, sem hér tröllríður öllu. Ég óska þér góðs gengis í þínum málum Thelma..............
Jóhann Elíasson, 31.1.2013 kl. 12:30
Og barnabarnið mitt sem fær ekki að heita Cesil í seinna nafni af því að það er karlmannsnafn að mati þessarar mannanafnanefndar, burtu með hana. Nú verður sko riðið á vaðið.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.1.2013 kl. 13:03
Þetta líkar mér Ásthildur og gangi þér vel....................
Jóhann Elíasson, 31.1.2013 kl. 13:10
Takk Jóhann minn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.1.2013 kl. 14:00
Segi það með þér, þetta er fáránlegt fyrirbrigði. Að eitthvað fólk úti í bæ sé að vasast í því að annarra manna börn heita.
DoctorE (IP-tala skráð) 1.2.2013 kl. 08:48
Þið ættuð frekar að beina reiði ykkar að Alþingi og krefjast þess að lögum um mannanöfn sé breytt. Ég hef svosem ekkert á móti nafninu Blær sem kvenmannsnafn en þessi dómur í gær var mjög furðulegur og m.a.s. ýmsar rangfærslur í honum.
Lögin eru mjög einföld og segja að drengjum megi ekki gefa stúlkunafn og öfugt. Ef þið kunnið svo illa við þá reglu hamrið á frambjóðendum núna fyrir kosningar og fáið þá til að endurskoða lögin. Dómsmálaráðuneytið getur ekkert lagt niður nefnd sem þeir eru skyldugir að halda uppi skv. lögum.
Halldór (IP-tala skráð) 1.2.2013 kl. 08:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.