21.4.2013 | 18:04
ALGJÖRT "AUGNAKONFEKT"..................
Þó svo að baráttan um fyrsta sætið væri eiginlega ekki til staðar nema rétt í byrjun og koðnaði svo alveg niður eftir að DRS búnaðurinn bilaði hjá Alonso og hann varð að taka "auka" viðgerðarhlé vegna þess. Þá var mikil barátta um sætin á eftir og mjög mikið um stórglæsilega framúrakstra og alveg gríðarleg barátta. Manni fannst nú stundum alveg nóg um baráttuna, sérstaklega þegar McLaren liðsfélagarnir Perez og Button börðust um stöðu á brautinni þar munaði littlu að stórslys yrði (Perez hefði getað keyrt þá báða út úr keppninni) það var svolítið skondið að heyra Button kalla í stöðina að það yrði að kæla Perez niður. Að fylgjast með slagnum milli Webbers og Hamiltons um fimmta sætið, sem Hamilton tókst að ná á síðasta hring, var alveg magnað (þá var ég ánægður með það að vera með frekar sterkt hjarta en ég verð að viðurkenna að sá slagur tók verulega á taugarnar). Bæði Alonso og Webber keyrðu sinn 200 kappakstur og það er nokkuð víst að báðir hefðu viljað að hann færi öðruvísi. En hvað sem öllu líður þá var þessi keppni með þeimm skemmtilegri sem ég hef séð lengi.........
Vettel vann vandræðalaust | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 410
- Sl. sólarhring: 410
- Sl. viku: 2559
- Frá upphafi: 1837543
Annað
- Innlit í dag: 246
- Innlit sl. viku: 1458
- Gestir í dag: 211
- IP-tölur í dag: 211
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flottur akstur í dag. Ég hef trú á að Ísmaðurinn nái titlinum í ár, góður ökumaður sem fer vel með dekk og bíl ólíkt því sem áður var, þá var hann þjösni.
Hallgrímur Hrafn Gíslason, 21.4.2013 kl. 21:37
Eftir að Raikkonen kom aftur í formúluna er hann allt annar maður, hann nær öllu því besta út úr bílnum og hann er orðinn einn allra áreiðanlegasti ökumaðurinn það er af sem áður var að það lá við að það væri stórfrétt ef honum tókst að klára keppni en nú er það stórfrétt ef eitthvað bilar hjá honum og þá á hann yfirleitt ekki sökina. Já ég hef fulla trú á honum en ég held að hann vinni ekki Vettel er sá stóri núna og verður eitthvað áfram en Raikkkonen verður ofarlega.................
Jóhann Elíasson, 21.4.2013 kl. 22:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.