8.5.2013 | 21:29
SIGLINGASTOFNUN ER EINUNGIS AÐ SINNA STARFI SÍNU OG EFTIRLITSSKYLDU - BER EKKI AÐ VIRÐA ÞAÐ............
En þessir aðilar, sem sinna "hvalaskoðun" við landið, hafa ávallt álitið að þeir séu hafnir yfir lög og reglur og geti bara aðhafst algjörlega eftir eigin geðþótta og gert það sem þeim sýnis án afskipta eins eða neins. Kannski það þurfi svo sem eitt dauðsfall eða alvarlegt slys svo þessir aðilar fari aðeins að sinna lágmarksöryggiskröfum. Oft hefur hvarflað að manni þegar maður sér hvalaskoðunarbáta,nú skulum við ekki tala um neinn sérstakan, fara úr höfn með 50 til 60 manns hvort björgunarvesti séu um borð fyrir alla og hvað þá björgunarbátar, eru áhafnir bátanna þjálfaðar til að takast á við sjóslys eða annað sem kann að koma uppá og eru kannski stundum fleiri um borð en leyfi er fyrir??????
Deila um Rib-báta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 413
- Sl. viku: 2182
- Frá upphafi: 1837548
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 1251
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið hlýtur þér að líða vel núna, búinn að drulla yfir heila atvinnugrein í tæpum fimm línum. Hins vegar er það alþekkt staðreynd að umrædd stofnun er mjög þversum þegar kemur að skemmtibátum, seglskútum og hverju því sem ekki flokkast sem gamaldags fiskiskip.
Og varðandi dauðsföll, bíddu bara rólegur. Þau munu verða í þessari grein eins og öðrum og það þótt allur búnaður sé vottaður í bak og fyrir!
Haraldur Rafn Ingvason, 8.5.2013 kl. 22:51
Haraldur, ég þekki mjög vel til þessarar stofnunar í gegnum störf mín og hef ekki reynslu af öðru en að það sé verið að sinna þeim skyldum sem þeim ber af bestu getu. Þér til upplýsinga skal þess getið að flestir hvalaskoðunarbátarnir (auðvitað eru undantekningar) ERU gömul fiskiskip.
Jóhann Elíasson, 9.5.2013 kl. 07:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.