23.6.2013 | 10:27
VONANDI GETA ÍSLENDINGAR ÞÁ FARIÐ AÐ ANDA LÉTTAR...............
Því sem betur fer, þá sýndu stjórnvöld hér á landi EKKI þá linkind, sem Píratar og sumir fyrrverandi stjórnarmeðlimir vildu viðhafa í þessu máli. Ég er nokkuð viss um það að fyrrverandi Innanríkisráðherra hefði sent flugvél eftir honum, á kostnað ríkisins (þá hefðu verið til nægir peningar í ríkissjóði). Þeir voru ekkert að halda því á lofti að þessi maður "lak" þessum upplýsingum ekki af neinni hugsjón heldur SELDI hann gögnin fyrir háar upphæði (sem hann hefur örugglega ekki gefið upp til skatts). Það þykir kannski allt í lagi að þessi maður svíki milljarða undan skatti en ég er ekki viss um að Björgólfur Thor fengi sömu meðferð (nefni hann bara sem dæmi en þetta gæti átt við hvern sem er). Það er nú svolítið undarlegt að nokkur hafi viljað fá stórhættulegan mann til landsins, sem var vitað að gerði ekkert annað en að skapa vandræði og tóm leiðindi.......................
Fær hæli í lýðræðislegu ríki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- KRÓATAR UNNU ÞENNAN LEIK "VEGNA UMDEILDRAR DÓMGÆSLU".....
- LOKSINS KEMUR EINHVER MEÐ "RAUNHÆFA" LAUSN Á ÞESSU MÁLI.......
- ÞAÐ VIRÐIST VERA EINA RÁÐIÐ, SEM SAMFYLKINGIN HEFUR TIL AÐ AU...
- ÞETTA LÍKAR MÉR..........
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 149
- Sl. sólarhring: 399
- Sl. viku: 1572
- Frá upphafi: 1856405
Annað
- Innlit í dag: 104
- Innlit sl. viku: 998
- Gestir í dag: 95
- IP-tölur í dag: 94
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einkaaðilar voru tilbúnir í að kosta flug hans hingað til lands.
Hallgeir Ellýjarson, 23.6.2013 kl. 12:40
Ég er ekkert að tala um það og þess fyrir utan ætluðu þessir einkaaðilar líka að greiða allan þann kostnað sem hlytist af honum á meðan hann dveldi hér á landi?????????
Jóhann Elíasson, 23.6.2013 kl. 13:10
Já af því að þrítugir tölvunarfræðingar eru svo stórhættulegar týpur...
Guðmundur Ásgeirsson, 23.6.2013 kl. 23:15
Jóhann: Hvaða kostnað?
Hann færi létt með að ná í sér gott og vel launað starf hér á landi.
Hallgeir Ellýjarson, 24.6.2013 kl. 00:43
Guðmundur, það fer ekki eftir aldri og starfsstétt hvort menn eru glæpamenn eða ekki.
Jóhann Elíasson, 24.6.2013 kl. 08:14
Hallgeir, heldur þú virkilega að þessi maður verði eins og hver annar "túristi"??????? En sem betur fer þarf ekki að hafa af því neinar áhyggjur að hann komi hingað til lands.
Jóhann Elíasson, 24.6.2013 kl. 08:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.