3.10.2013 | 09:32
HALDIÐ ÁFRAM AÐ "DRULLA" YFIR BORGARBÚA OG LANDSMENN ALLA......
Þó að ég sé talsmaður þess að Reykjavíkurflugvöllur fari úr Vatnsmýrinni og þá er ég mjög hrifinn af þeirri hugmynd að nýr flugvöllur verði byggður á Lönguskerjum. En ég geri mér fullkomlega grein fyrir því að þetta yrði mjög dýrt og ég veit ekki hvort þetta sé tæknilega framkvæmanlegt. Niðurstaðan er sú að við höfum bara hreinlega ekki efni á þessu karpi núna um flugvöllinn og helsta vitið er að tryggja rekstur hans á núverandi stað til dæmis til 2024 og athuga þá hvort aðstæður til flutninga á flugvellinum hafi eitthvað breyst. Það er eiginlega algjört lágmark að borgarstjóranefnan sýni borgarbúum og landsmönnum öllum þá lágmarkskurteisi að taka tillit til vilja þeirra og skoðana og hætti líka að blanda saman málefnum borgarinnar og einhverju "egótrippi" sínu.............
Ljóst að flugvöllurinn þarf að fara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.1.): 39
- Sl. sólarhring: 116
- Sl. viku: 1364
- Frá upphafi: 1853192
Annað
- Innlit í dag: 31
- Innlit sl. viku: 790
- Gestir í dag: 30
- IP-tölur í dag: 30
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eftir því sem mér sýnist er bara hægt að hafa eina flugbraut á Lönguskerjum. Dugar það? ég hef komið út í Löngusker og það kom mér á óvart hve þetta er mikið svæði á fjöru.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 3.10.2013 kl. 09:46
Eins og ég sagði, í blogginu, þá veit ég bara ekki nóg um þetta svæði en ef er bara hægt að hafa eina flugbraut þarna þá er þessi möguleiki hreinlega úr sögunni því ein flugbraut dugir engan veginn. En ég þakka þér fyrir þitt innlegg.
Jóhann Elíasson, 3.10.2013 kl. 09:56
Ef þessi pistill er lesin þá sýnir hann og sannar að flugvöllurinn á að vera þar sem hann er; http://www.visir.is/rokin-um-flugvollinn-i-vatnsmyri-standast-alla-skodun!/article/2013710039977. Þar að auki væri gaman að vita hvernig á að fjármagna byggingu á nýjum flugvelli. Hvorki ríkissjóður eða borgarsjóður eru færir um það núna né næstu 10 - 15 árinn. Viðverðum að huga að því að ekki er hægt að loka Reykjavíkurflugvelli og byrja svo að byggja annann.
Kjartan (IP-tala skráð) 3.10.2013 kl. 13:47
Þetta eru bara mínar skoðanir. Ég get ekki með nokkru móti séð að við getum byggt nýjan flugvöll nokkurs staðar. Svo er eitt sem ekki hefur verið rætt en ef borgaryfirvöld vilja losna við flugvöllinn eru þau þá ekki um leið að skuldbinda sig til að greiða fyrir byggingu nýs flugvallar að hluta til eð öllu leiti og hafa þau þá fjármagn til þess???????
Jóhann Elíasson, 3.10.2013 kl. 14:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.