22.10.2013 | 10:54
ERU MENN EKKI AÐEINS AÐ OFMETA EIGIÐ ÁGÆTI??????
Ekki er ég að efast um að Halldór Halldórsson, sé mjög hæfur maður og fullkomlega fær um að gegna oddvitahlutverki hvar sem er, en ég stórefast um að svo illa sé komið fyrir borgarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík að það þurfi að leita útfyrir borgarmörkin eftir oddvita. Hvaðan sem þessi hugmynd er komin finnst mér hún vera lítilsvirðing við núverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins.
Halldór gefur kost á sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 17
- Sl. sólarhring: 420
- Sl. viku: 2194
- Frá upphafi: 1837560
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 1257
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er þess fullviss að Halldór átti ekki hugmyndina sjálfur, heldur flokkseigendafélagið. Flokkseigandafélagið telur að flokkurinn eigi borgina og getur illa sætt sig við minnihluta. Þegar þannig stendur á tapa þeir gersamlega áttum og grípa til vanhugsaðra aðgerða, þjakaðir af örvæntingu. T.d. eins og þegar Markús var dregin út úr útvarpinu, Árni Sigfússon var gerður að borgarstjóra korteri fyrir kosningar og það örvænting þeirra jaðraði við brjálsemi þegar þeir svo dubbuðu Björn Bjarna upp í hlutverk borgarstjórakandídats.
Flokkseigendurnir hafa nú, í angist sinni, leitað til Halldórs til bjargar í borginni og gera þannig enn og aftur lítið úr því fólki sem hefur af elju verið að vinna sig upp innan borgarstjórnarflokksins. Halldór hlýðir auðvitað kallinu af skyldurækni við flokkinn, en ég er ekki komin til að sjá hann þrífast vel í minnihluta með fólkinu sem ýtt var til hliðar fyrir hann.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 22.10.2013 kl. 15:05
Ég er algjörlega sammála þessu áliti þínu. En ég get ekki annað en sett spurningamerki við framgöngu Halldórs sjálfs í þessu máli, það er engu líkara en að almennir flokksmenn séu viljalaus verfæri í þessum hrókeringum...............
Jóhann Elíasson, 22.10.2013 kl. 16:44
Sæll Jóhann, ég kaupi þessar kenningar ykkar Axel, Jóhann. Það er þannig innan Sjálfsæðisflokksins að menn verða að hlýða öllu, það hef ég séð hér í Eyjum.
Kærar kveðjur frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 22.10.2013 kl. 21:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.