20.11.2013 | 07:53
KÆMI EKKI Á ÓVART AÐ FLEIRI SVONA DÆMI VÆRI AÐ FINNA Á FITJUM HOSTELI
Hann hefur löngum verið þrálátur sá orðrómur að stór hluti "hælisleitenda", sem dvelur á Fitjum hosteli, sé sendur hingað af skipulögðum glæpasamtökum......
Talinn tengjast mansali | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Mannréttindi | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞETTA LÍKAR MÉR..........
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 400
- Sl. sólarhring: 409
- Sl. viku: 1930
- Frá upphafi: 1855589
Annað
- Innlit í dag: 230
- Innlit sl. viku: 1192
- Gestir í dag: 206
- IP-tölur í dag: 200
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
???
Bý hér nánast við hliðina á þeim stað en hef ekki heyrt neitt um það hvers erinda þetta fólk er þarna annað en að vera flóttamenn. var þig kanski að dreyma þetta?
Ólafur Björn Ólafsson, 20.11.2013 kl. 09:00
Ólafur ef þú hefur ekkert heyrt um þetta ertu ekki í miklu sambandi við samfélagið. Ég bý uppi á Ásbrú og þessi orðrómur hefur ekkert farið framhjá mér og ég geri alveg greinarmun á veruleika og draumum.
Jóhann Elíasson, 20.11.2013 kl. 09:09
Ég held að það sé fótur fyrir þessu hjá þér Jóhann. Og ég held að vandamálið sé að þessir menn séu að flýja í skjól vægari refsinga á íslandi en í heimalandinu. Svarið við því er annaðhvort hertari refsirammi,sem er reyndar svolítið erfitt mál því ekki viljum við taka upp dauðarefsingar,eða samningar við þessi ríki um að ef þessir menn(eða konur) fremja afbrot hér þá séu þeir sendir til heimalandsins(upprunalandsins) og látnir taka út glæpinn samkvæmt refsirammanum þar. Þetta myndi líka spara fangelsisvistun hér sem er orðin ansi kostnaðarsöm fyrir ríkið.
Jósef Smári Ásmundsson, 20.11.2013 kl. 09:59
Ólafur Björn, sá sem hlustar ekki, heyrir ekki. En þú last fréttina, er það ekki?
Gunnar Th. Gunnarsson, 20.11.2013 kl. 10:12
Jú Gunnar Th. Gunnarsson, ég las fréttina og les mikið af fréttum víða, og horfi ef ég hef tök á. Hitt er svo annað mál að ég hlusta lítið á Gróusögur ef ekki er talinn fótur fyrir þeim.
Ef svo grunur er á að menn hafi gert eitthvað saknæmt þá er það þar til bærra yfirvalda að ransaka og komast að niðurstöðu, ekki hlýða á dómstól götunnar, hvað þá þeirra Gróusögur.
Með kveðju
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 20.11.2013 kl. 18:12
Þetta er ekki gróusaga heldur rökstuddur grunur lögreglu eftir margra mánaða rannsókn sem stendur enn að mér skilst.
Gunnar Th. Gunnarsson, 20.11.2013 kl. 21:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.