Var að lesa það á vef Reykjavíkurborgar að það hefði verið samþykkt í borgarráði að senda styrk vegna hörmunganna á Gaza um sem nemur 100 kr á hvert barn í borginni. Þetta er ekki stór upphæð við fyrstu sýn sennilega ekki mikið yfir 2.000.000, en er þetta ekki einsdæmi í sögu borgarinnar og það er spurning hvaðan hugmyndin að þessari dæmalausu "fjárveitingu" er komin. Er ekki formaður Velferðarráðs eiginkona formanns félagsins Ísland - Palestína? Þetta er nokkuð furðuleg ráðstöfun peninga, ef ekkert væri að í Reykjavík væri ég ekki að fetta fingur út í þetta, en á meðan allt er í klessu og þá sérstaklega á Félagssviðinu er þetta ekki réttlætanlegt á nokkurn hátt..................
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HEFÐI EKKI VERIÐ NÆR FYRIR UTANRÍKISRÁÐHERRA AÐ FARA TIL BAND...
- "ÞANGAÐ SÆKIR KLÁRINN, ÞAR SEM HANN ER KVALDASTUR"........
- ER ÞETTA MJÖG "AÐKALLANDI VANDAMÁL" SEM ÞARFNAST SKJÓTRAR ÚRL...
- ESB-DINDLAR MEÐ "NIÐURGANG" VEGNA GRÆNLANDHEIMSÓKNAR.......
- ÞARNA SÝNIR "ÚTGERÐARELÍTAN" SITT "RÉTTA" ANDLIT..........
- VILJAYFIRLÝSING ER "NÆSTI BÆR" VIÐ "GLÆRUSHOW" - FÓLK BÝR EKK...
- HVAÐA ERINDI Á FORSÆTISRÁÐERRA ÍSLANDS Á ÞESSA RÁÐSTEFNU???
- OG HVAÐ "GERIR HÚN AF SÉR" ÞAR????????
- ÞETTA Á NÚ EKKI AÐ VERA NEITT FLÓKIÐ MÁL.....
- ÞEGAR MESTA RYKIÐ SEST ÞÁ ER NIÐURSTAÐAN KANNSKI SÚ AÐ ÞAÐ SÉ...
- ÞÁ ER EKKERT ANNAÐ EFTIR EN AÐ KALLA EFTIR "RANNSÓKNARNEFND A...
- AÐ "SJÁ FLÍSINA Í AUGUM NÁUNGANS EN EKKI BJÁLKANN Í EIGIN AUG...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 342
- Sl. sólarhring: 346
- Sl. viku: 1901
- Frá upphafi: 1873294
Annað
- Innlit í dag: 213
- Innlit sl. viku: 1116
- Gestir í dag: 187
- IP-tölur í dag: 187
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jóhann
Það kann að vera að það sé eitthvað að hjá félagssviði Reykjavíkurborgar, og ég er hérna ekki að neita því, en af hverju finnst þér þetta 'nokkuð furðuleg ráðstöfun peninga' eða '100 kr á hvert barn í borginni' (yfir 2.000.000)?
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 15.8.2014 kl. 09:07
Á meðan ekki er hægt að sinna íbúum bæjarfélagsins á fullnægjandi hátt vegna fjárskorts, finnst mér skjóta skökku við að senda fjármagn til annarra landa OG ÞETTA ER BARA ALLS EKKI SKILGREINT HLUTVERK BORGARINNAR. Ef þetta er ekki fullnægjandi svar verður bara ekki um neitt annað að ræða og alveg það sama hefði átt við ef peningarnir hefðu farið eitthvað annað..............
Jóhann Elíasson, 15.8.2014 kl. 09:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.