6.1.2015 | 11:29
KEMUR ÞETTA EINHVERJUM Á ÓVART?????
Það er svo oft búið að vara við þessu og tala hreint um það að þessi "sandkassi", sem Landeyjahöfn er, verði aldrei til friðs og verði ekki nothæf nema í mesta lagi yfir bestu sumarmánuðina og þá með ærnum tilkostnaði. Þetta virðast flestir búnir að sjá en ennþá vantar upp á að ALLIR viðurkenni þessa staðreynd................
![]() |
Landeyjahöfn of grunn fyrir Herjólf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VERIÐ AÐ ÚTBÚA "STORM Í VATNSGLASI"
- DÆMIGERT FYRIR "WOKE" HEILAÞVOTTINN SEM Á SÉR STAÐ Í EVRÓPU....
- NÚ ER "TITILLINN" SENNILEGA Í "HÖFN" HJÁ MÍNUM MÖNNUM.....
- OG ÞESSIR "APAHEILAR" HALDA GREINILEGA AÐ ÞEIR KOMIST BARA U...
- HVER ER EIGINLEGA FRÉTTIN???????????
- STÆRSTA FRÉTTIN ER AÐ SJÁLFSÖGÐU "RAUNVERULEIKAFYRRING" EVRÓ...
- SÝNIR ÞETTA MÁL EKKI AÐ ÞAÐ VERÐUR AÐ FARA AÐ SKOÐA SAMGÖNGU...
- OG NÚ VIRÐIST "SAGAN" VERA AÐ ENDURTAKA SIG.............
- SÍÐAN HVENÆR VAR HÆGT AÐ SELJA SAMA HLUTINN OFTAR EN EINU SIN...
- HÚN VIRÐIST ÞURFA Á "ENDURMENNTUN" AÐ HALDA Í ALÞJÓÐAMÁLUNUM....
- LOKSINS VAR HANN "MEÐHÖNDLAÐUR" EINS OG HEFÐI ÁTT AÐ GERA FYR...
- KANNSKI HEFÐI ÞETTA ÞURFT AÐ KOMA VERULEGA FYRR FRAM??????
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 11
- Sl. sólarhring: 89
- Sl. viku: 1164
- Frá upphafi: 1868397
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 793
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki komin tími á að fjölmenna á Austurvöll og krefjast þess að þessari sóun á almannafé verði hætt nú þegar. Það er verið að kasta peningum sem við eigum ekki til. Þetta er bara óþolandi ástand.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.1.2015 kl. 14:41
Því miður er það svo að það eru embættismennirnir sem ráða för í þessu máli eins og svo mörgum öðrum....
Jóhann Elíasson, 6.1.2015 kl. 18:08
Má sem sagt ekki reyna að hafa áhrif á ákvarðanir þeirra?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.1.2015 kl. 19:22
Auðvitað er í lagi að reyna....
Jóhann Elíasson, 6.1.2015 kl. 22:14
Já þetta er bara þjóðþrifamál Jóhann minn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.1.2015 kl. 00:36
Já, það er alveg rétt hjá þér. Annars var ég mjög hrifinn af greininni sem hann Gunnar Heiðarsson skrifaði á bloggsíðunni sinni http://noldrarinn.blog.is/blog/noldrarinn/entry/1570590/#comments en þar brýnir hann "rannsóknarblaðamenn" landsins til að kanna það hversu miklum fjármunum er þegar búið að kasta í þessa "SANDASSAHÍT" sem Landeyjahöfn er.................
Jóhann Elíasson, 7.1.2015 kl. 08:09
Já ég á eftir að lesa hana, en er algjörlega sammála því að það verði farið ofan í saumana á því hvað þessi vitleysa hafi kostað þjóðina, og það sér raunar engan endi á því. Þetta er jú tekið úr sameiginlegum sjóðum okkar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.1.2015 kl. 11:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.