30.1.2015 | 18:10
NÚ ERU MENN FYRST AÐEINS AÐ VAKNA TIL LÍFSINS..............
Ég man nú ekki betur en að bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum, hafi verið einn af dyggustu stuðningsmönnum Landeyjahafnar í upphafi. En nú virðist vera farið að renna upp fyrir honum að "hrakspárnar" voru réttar og eru nú að rætast. Nú er komið í ljós að þessi framkvæmd er algjörlega misheppnuð og bara dýpkunarframkvæmdir hafa orðið 8 - 10 sinnum meiri en gert var ráð fyrir svo eittvað sé nefnt. Ætli hafnargerðin og allt vesen í kringum hana sé ekki komin í svipaðar upphæðir og jarðgöng, milli Lands og Eyja hefðu kostað? Eru ekki svona vinnubrögð kölluð að spara aurinn en kasta krónunni???????
Miklar grynningar í Landeyjahöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- KRÓATAR UNNU ÞENNAN LEIK "VEGNA UMDEILDRAR DÓMGÆSLU".....
- LOKSINS KEMUR EINHVER MEÐ "RAUNHÆFA" LAUSN Á ÞESSU MÁLI.......
- ÞAÐ VIRÐIST VERA EINA RÁÐIÐ, SEM SAMFYLKINGIN HEFUR TIL AÐ AU...
- ÞETTA LÍKAR MÉR..........
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 149
- Sl. sólarhring: 394
- Sl. viku: 1572
- Frá upphafi: 1856405
Annað
- Innlit í dag: 104
- Innlit sl. viku: 998
- Gestir í dag: 95
- IP-tölur í dag: 94
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hreint ótrúlegur fjáraustur í gangi þarna.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.1.2015 kl. 19:36
Það mætti kannski, segi kannski, réttlæta kostnaðinn við allan þennan sandmokstur, ef hann bæri einhvern árangur. En því fer fjarri að svo sé. Það verður alveg sama hvað miklu er mokað frá höfninni, sandburðurinn við ströndina hefur alltaf vinninginn. Hvað gerist í næsta Kötlugosi? Höfnin verður að líkum langt inni í landi. Sennilega verðu búið að eyða andvirði ganga út í Eyjar nokkrum sinnum í þessa vitleysu áður en kjánarnir sem þessu ráða taka sönsum.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 31.1.2015 kl. 10:22
Sæll Jóhann, það mun kannski rætast það sem ég spáði fyrir er þeir byggðu þessa höfn?
Ég spáði því að eftir nokkra ára vandræði þá myndu þeir segja að höfnin væri ómöguleg svona og það þyrfti að lengja garðana út fyrir rif.
Svo langar mig að benda Axel á það að næsta gos getur verið hvar sem er, jafnvel í Eyjum.
Stjórnvöld hafa vaðið villu vega í þessu máli, það voru margir búnir að varavið þessu, þar á meðal ég.
Kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 31.1.2015 kl. 11:00
Helgi, ég nefndi Kötlu því gos í henni hefur og mun gerbreyta sandlögum við suðurströndina. Aðrar þekktar eldstöðvar í landshlutanum eru ólíklegar til að vera áhrifavaldar í sandburði á ströndinni kringum höfnina. Eldgos í Eyjum myndi lítil eða engin áhrif hafa á Landeyjarhöfn, aðeins byggðina í eyjum. Katla er komin yfir tímann sinn, en ólíklegt að eldgos verði næstu 5000 árin í Heimaey, þó ekki sé hægt að slá neinu föstu þar um.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 31.1.2015 kl. 12:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.