17.2.2015 | 10:36
ALLT ER NÚ TIL...............
Það hefur nú heyrst af "kjötbökum" þar sem ekkert kjöt er og einhverjir "kóla"-drykkir sem samt eru ekki kók, það hlýtur að vera eitthvað svoleiðis sem er átt við þegar talað er um "fölsuð matvæli" en annað eins og egg og annað þess háttar er varla neitt sem er falsað???????
Fölsuð matvæli í tonnavís | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 19
- Sl. sólarhring: 524
- Sl. viku: 2188
- Frá upphafi: 1847019
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 1275
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Með eggin þá er reynt að merkja þau til dæmis "lífræn" en eru það ekki, eða sagt rangt til um upprunaland til að knýja fram hærra verð.
Hilmar (IP-tala skráð) 17.2.2015 kl. 12:06
Reyndar er allt sem merkt er "lífrænt" dýrara. Sumir vilja meina að eini munurinn sé að það sem er merkt "lífrænt" sé bara verðið.....
Jóhann Elíasson, 17.2.2015 kl. 13:09
Það sem merkt er lífrænt og með stimpil frá vottunarstofu á reyndar að vera það. En, - það er hægt að falsa stimpla. Erfitt fyrir innflutt að falsa frá vottunarfyrirtækinu TÚN þó....
En það er hægt að gera ýmislegt, og líka innanlands. Kaupið þið KORNAX hveiti, og þar stendur á pakkningunni skýrum stöfum "Íslensk Framleiðsla". Það er ekkert íslenskt hráefni í þessu. Reyndar bara ögn til á markaði af íslensku hveiti. Sama var með frosið grænmeti sem hér var á markaði.Bara sett í pakkningar ef ég man rétt...
Væri það þá ekki flott fölsun að flytja inn egg, pakka þeim svo sem bæði íslenskum og bæta kannski við lífrænu í leiðinni?
Hugsið málið, - það er margt hægt, - en fréttin er nú ekki nógu vel unnin finnst mér....
Jón Logi Þorsteinsson, 17.2.2015 kl. 15:13
Þetta var gert með grænmeti bara fyrir örfáum árum, það var flutt inn (frá Hollandi minnir mig), þvegið og sett í pakkningar og selt sem Íslenskt. Einhver þingmaðurinn spurði að því hvort það væri þannig að ef Kínverji kæmi til landsins hvort hann væri orðinn Íslendingur þegar hann væri búinn að fara í bað hér á landi?
Jóhann Elíasson, 17.2.2015 kl. 15:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.