8.4.2015 | 14:18
PÍRATAR NENNA HELDUR EKKI AÐ SETJA SIG INN Í MÁL NEMA ÞEIR HAFI PERSÓNULEGAN ÁHUGA Á VIÐKOMANDI MÁLI
Í það minnsta var ekki hægt að skilja annað á þeim í viðtali í Kastljósinu í gærkvöldi. Og tal þeirra um tímaskort, er algjörlega út í hött. Ekki virtist vera mikill tímaskortur hjá "Hreyfingunni" á síðasta kjörtímabili, en þingflokkur þeirra var þriggja manna eins og þingflokkur Pírata. Þetta snýst frekar um það að vera skipulagður í vinnubrögðum og nýta vel þann tíma sem er til ráðstöfunar. Það mætti kannski benda þessu liði á að það eru stórfín hraðlestranámskeið í boði hjá Námsflokkum Hafnarfjarðar og einnig eru þar góð tímastjórnunarnámskeið...............
Píratar venjulegur vinstriflokkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 19
- Sl. sólarhring: 525
- Sl. viku: 2188
- Frá upphafi: 1847019
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 1275
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú segjir það Jóhann, alveg án þess að roðna. það mætti halda að þú hafir verið þingmaður í 3ja manna þingflokki, og vitir þetta upp á 10. Getur verið að þú sért flautuþyrill, sem veist ekkert, en villt láta sem þú vitir um hvað þú ert að tala. Það er erfitt að vera heiðarlegur, sérstaklega innan um fólk eins og þig, sem gagnrýnir m.a. klósettferðir viðkomandi, hvað þá annað. Annars ertu svona ákveðin dúlla sem mér þykir vænt um, þarft bara að hemja þig, ekkert annað!!!
Jónas Ómar Snorrason, 8.4.2015 kl. 14:42
Ég vitna í "Hreyfinguna" þegar ég skrifaði þennan pistil sem var einnig þriggja manna þingflokkur og virtist það ekki koma í veg fyrir að þau gætu sett sig inn i málin. Í það minnsta var hjáseta þeirra ekkert í líkingu við það sem er hjá Pírötunum. Ég mman nú ekki eftir að hafa gagnrýnt klósettferðir þínar, enda hef ég afskaplega lítinn áhuga á þeim eins og þín um gjörðum og þér yfirleitt. Ég tel enga ástæðu til að liggja á skoðunum mínum og er nokkuð sama um hvernig þær leggjast í menn ef menn eru á móti þeim er það þeirra mál en ekki mitt................
Jóhann Elíasson, 8.4.2015 kl. 15:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.