4.6.2015 | 20:57
ÞÁ ER ÞAÐ Á HREINU - ÞJÓÐAREIGN Á KVÓTANUM ER BARA Í TÆKIFÆRISRÆÐUM
Með öðrum orðum útgerðin getur gert það sem henni sýnist með aflaheimildirnar en þetta er eitthvað málum blandið með skipin.
Litla vörn löggjafans að engu höfð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 237
- Sl. sólarhring: 269
- Sl. viku: 2203
- Frá upphafi: 1852299
Annað
- Innlit í dag: 147
- Innlit sl. viku: 1364
- Gestir í dag: 126
- IP-tölur í dag: 126
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frjáls viðskipti skapar betri lífskjör.
sleggjuhvellur, 4.6.2015 kl. 21:29
Þjóðareign er undarlegt orð. Þjóð er ekki lögaðili frekar en glaðir eða síðhærðir og getur ekki átt neitt þannig að um eignarrétt sé að ræða. En það hljómar vissulega vel og kemur flott út í tækifærisræðum. Skýtugur skríllinn kokgleypir svona innantóma skrúðmælgi.
Ufsi (IP-tala skráð) 4.6.2015 kl. 21:45
Þjóðareign er ekki til sem lögfræðilegt hugtak.
Þess vegna á að skipta veiðiheimildum jafnt á milli allra borgara landsins.
Þeir sem vilja ekki nýta þær gætu þá selt þær og þeir sem vilja fiska keypt þær.
Þannig gætu frjáls viðskipti skapað betri lífskjör.
Guðmundur Ásgeirsson, 4.6.2015 kl. 23:50
Að skipta veiðiheimildum jafnt á alla borgara landsins er ekki framkvæmanlegt og þótt það væri hægt gengi það aldrei upp. Ég veit ósköp vel að það er ekkert til sem heitir þjóðareign nema á tækifærisdögum en minn punktur með þessari færslu var að sýna fram á hvernig þjóðin hefur verið blekkt í gegnum tíðina með þessu tali um "Auðlindirnar sem þjóðareign" til þess að færa "kvótann" til útvalinna. Hvað verður næst? Er það jarðhitinn? Fallvötnin? Náttúruperlur (það er byrjað)? Ufsi hefur ýmislegt til síns máls...............
Jóhann Elíasson, 5.6.2015 kl. 00:18
Það er víst framkvæmanlegt. Hér eru ástæður fyrir því:
Það er hægt að útdeila barnabótum til þeirra sem eiga börn.
Það er hægt að útdeila húsaleigubótum til þeirra sem leigja íbúð.
Það er hægt að útdeila veiðiheimildum til þeirra sem hafa "veiðireynslu" (hvað svo sem það er).
Þar ef leiðandi er hægt að útdeila veiðiheimildum til þeirra sem eru með íslenska kennitölu.
Það sem gengur hinsvegar ekki er að fullyrða að eitthvað sé ekki hægt þegar það hefur verið gert.
Guðmundur Ásgeirsson, 5.6.2015 kl. 00:26
Auðlindagjaldi er vel hægt að skipta jafnt á íslenska ríkisborgara.
Einfalt að koma því á.
Allar auðlindir kosta einhvað.
Notandi greiðir eitthvað ákveðið gjald fyrir aðganginn að þeirri auðlind sem hann ætlar að nota. Það gjald rennur í sjóð sem gerður er upp einu sinni á ári.
Heildar innistæða sjóðsins er deilt jafnt niður á alla lögskráða Íslenska ríkisborgara.
Mjög einfalt og réttlátt gagnvart öllum.
Dante, 5.6.2015 kl. 00:45
Guðmundur og Sumarliði, það er eitt afar mikilvægt atriði sem þið takið ekki með í ykkar "rökstuðningi". Það að tala um að útdeila auðlindunum á alla Íslendinga ER EKKI framkvæmanlegt fyrir það fyrsta vegna þess að það þyrfti að miða við ákveðinn tímapunkt, eftir þann tíma fæðast og deyja ákveðið margir einstaklingar með öðrum orðum veiðiheimildin er ÁKVEÐIÐ MAGN en fjöldi Íslendinga er BREYTILEGUR bara fyrir þetta einfalda atriði er ekki hægt að framkvæma þetta, en hugsunin er allra góðra gjalda verð. Að bera saman húsaleigubætur og veiðiheimildir er eins og að bera saman appelsínur og vínber. En auðvitað, eins og Guðmundur bendir á, þá er "veiðireynsla" bara kjaftæði og orðskrípi sem enginn veit í rauninni hvað þýðir og hefur bara verið búin til þannig að "auðveldara yrði að koma kvótakerfinu á og festa það í sessi.
Jóhann Elíasson, 5.6.2015 kl. 06:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.