En því miður virðist vera svo að fíklar eigi sér mjög fáa talsmenn, en sem betur fer fjölgar þeim. Það er mín skoðun, að ef vændi værir löglegt og starfsemin uppi á borðinu, verði einfaldara að hafa hendur í hári þeirra sem ætli sér að hagnast á því á ólöglegan máta, sama er um eiturlyfin það á ekki að vera að eltast við þá sem eru svo ólánssamir að ánetjast þessu, heldur þá sem flytja vöruna inn og dreifa henni. Svo get ég ekki með nokkru móti séð að það sé neitt ólöglegt við það að kaupa þessa þjónustu frekar en aðra þjónustu og ég get ekki séð að fólk eigi nokkuð að þurfa að fara í felur með það að svo sé.
![]() |
Leggja til afglæpavæðingu vændis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- FRAMSAL VALDS Í HEILBRIGÐISMÁLUM TIL WHO ER HREINT OG KLÁRT S...
- "ÞREYTTUR FRASI"..............
- Á ÞÁ EKKI AÐ KOMA Í VEG FYRIR "ALLT" VALDAFRAMSAL???????
- HÚSNÆÐISKOSTNAÐUR OG NEYSLUVÍSITALA..........
- OG ENN VERÐUR "LENGT Í HENGINGARÓLINNI" HJÁ PLAY.........
- SEGJUM NATO AÐILD UPP OG HLÚUM AÐ VARNARSAMNINGNUM VIÐ BANDAR...
- EES SAMNINGURINN ER AÐ VERÐA BÚINN AÐ ÉTA SJÁLFSTÆÐI LANDSINS...
- INNLIMUNARSINNAR REYNA AÐ "TROÐA" ÍSLANDI Í ESB MEÐ BLEKKI...
- HVAÐA RÁÐ ERU TIL AÐ RÁÐHERRAR FARI AÐ LÖGUM OG BÖÐLIST EKKI...
- ÞEGAR "SKESSURNAR" FARA AÐ LEIKA SÉR AÐ ELDINUM - VERÐA ÞÆR A...
- VERÐA ÞÁ "BOLABRÖGÐIN" ÚR SÖGUNNI???????
- LOSUM OKKUR ÚR NATO - SEGJUM OKKUR ÚR SCHENGEN OG SEGUM UPP E...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 22
- Sl. sólarhring: 225
- Sl. viku: 1048
- Frá upphafi: 1896002
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 613
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ekki verið að eltast við þá sem eru svo kærulausir og heimskir að ánetjast eiturlyfjum, heldur þá sem flytja þau inn og dreifa. Og árangurinn er enginn. Því meðan markaðurinn, eftirspurnin, er látin í friði þá rekur hagnaðarvonin marga út í að stunda verslun. Væri verið að eltast við þá sem neyta með mælingum á þvagi og blóði, á vinnustöðum og í skólum, og löngum dómum í meðferð hefði það áhrif á eftirspurnina. Færri tækju sjensinn á að prufa ef mæling dögum eða vikum seinna gæti kostað margra mánaða meðferð. Og ánetjaðir væru í meðferð og endurhæfingu. Markaðnum væri rústað.
En meðvirkni okkar og skaðleg samúð með fíklum hefur komið í veg fyrir að beitt sé áhrifaríkum vopnum í baráttunni. Og því er gáfulegra að gefa þetta frjálst og hafa af þessu tekjur en að beita aðferðum sem kosta mikið og skila engum árangri.
Með vændið hafa bönn aðeins verið til skaða og kallað á feluleik og undirheimastarfsemi. Þetta er ekki virðuleg atvinna en ætti samt að vera meðhöndluð eins og aðrar atvinnugreinar.
Ufsi (IP-tala skráð) 12.8.2015 kl. 12:37
Ufsi, þú skalt aðeins kynna þér málin áður en þú ferð að bulla einhverja steypu. Ég veit um marga sem hafa verið fangelsaðir fyrir að neyta eiturlyfja. Ég held að samúð með fíklum sé alls ekki skaðleg alveg eins væri hægt að segja að við ættum ekki að aðstoða þá sem minna mega sín að einu eða neinu leiti.
Jóhann Elíasson, 12.8.2015 kl. 14:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.