17.8.2015 | 13:26
ER FRESTUR TIL ÁFRÝJUNAR SUMS STAÐAR ÓTAKMARKAÐUR??????
Er ekki verið að brjóta mannréttindi á honum með þessu? Það er víst nokkuð sama hvað fólki finnst um þann dóm sem maðurinn hlaut, þetta er niðurstaða dómstóla og verða ekki allir að sætta sig við það fyrst ekki var áfrýjað strax?
Áfrýja dómi yfir Pistorius | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 189
- Sl. sólarhring: 498
- Sl. viku: 1971
- Frá upphafi: 1846645
Annað
- Innlit í dag: 102
- Innlit sl. viku: 1198
- Gestir í dag: 96
- IP-tölur í dag: 95
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei, reglurnar í Suður-Afríku eru þær að dómari í undirrétti getur, eftir að hafa kveðið upp dóm, lýst yfir, að saksóknari geti áfrýjað dómnum og þetta leyfi hennar ætla saksóknarar að nýta sér á grundvelli rangtúlkunar á lögum. Þ.e. að ekki var tekið tillit til dolus eventualis við dómsúrskurðinn. Dolus eventualis þyðir að Pistorius átti að gera sér grein fyrir afleiðingum sínum, að hann myndi með skothríðinni (fjórum skotum, ekki bara einu viðvörunarskoti) gegnum baðherbergishurðina drepa viðkomandi og í breiðara samhengi gæti hugsanlega myrt konu sína í staðinn fyrir (sennilega upploginn) innbrotsþjóf. Verjendur Pistoriusar hafa áfrýjað áfrýjuninni til að geta sýnt fram á að þeir hafi allavega reynt, en dómarinn hefur hafnað þeirri áfrýjun. Þannig að það verður sennilega réttað yfir Pistorius á ný næsta haust.
Þótt Pistorius sé laus úr fangelsinu (sjúkraálmunni) mun hann halda áfram með afplánunina í stofufangelsi. Í mínum huga skaut hann konu sína af ásettu ráði, því að drápið gerðist á baðherberginu, ekki við það að þjófur væri staðinn að verki.
Ekkert er minnzt á tímamörk á aðalsíðu áfrýjunardómstólsins http://www.justice.gov.za/sca/aboutsca.htm , en hér http://www.justice.gov.za/sca/rules.html , grein 7, er talað um eins mánaðar áfrýjunarfrest, svo að það er óljóst undir hvaða undantekningu þessi langi frestur heyrir.
Pétur D. (IP-tala skráð) 17.8.2015 kl. 14:32
Þakka þér fyrir greinargóðar upplýsingar, Pétur D.
Jóhann Elíasson, 17.8.2015 kl. 14:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.