20.10.2015 | 16:10
Í HVAÐA "STÆRÐFRÆÐIFIMLEIKUM" ER VINSTRI HJÖRÐIN EIGINLEGA?
Hvernig sem þetta er reiknað er ekki hægt að fá út að þarna sé um að ræða 90% afslátt á stöðugleikaskattinum. Ég skora á þingmanninn að birta útreikninga sína, um þetta opinberlega. Þar til hann hefur gert grein fyrir því hvernig hann fær þetta út get ég ekki áætlað annað en að hann sé svo úti að aka í stærðfræði að hann þurfi að opna buxnaklaufina þegar hann telur upp í ellefu. Og enn einu sinni opinberar Gunnarsstaða Móri hversu ósvífinn og ófyrirleitinn hann er, hann talar um hversu "leynt" þetta mál hafi farið og menn í stjórnarandstöðunni ekkert vitað fyrr en þetta kom í morgunfréttunum, þarna væri örugglega á ferðinni heimsmet. Menn eru greinilega mjög fljótir að gleyma, þessi maður hlýtur að vera með "gullfiskaminni" eða eitthvað enn verra því ég man ekki betur en að það hafi verið búið að gera fyrsta Ices(L)ave samninginn áður en nokkur vissi og svo til að bíta höfuðið af skömminni átti að láta Alþingi samþykkja samninginn óséðan.
Gagnrýndi afslátt á stöðugleikaskattinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:58 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 33
- Sl. sólarhring: 258
- Sl. viku: 1949
- Frá upphafi: 1855102
Annað
- Innlit í dag: 27
- Innlit sl. viku: 1212
- Gestir í dag: 27
- IP-tölur í dag: 26
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér sýnist menn vera súrir yfir því að hafa ekki verið í þeirri stöðu að geta lokið þessu máli og sjá því ofsjónum yfir því að núverandi ríkisstjórn nái að leysa það sem vinstri stjórnin klúðraði.
Ég hefði nú haldið að það væri besta mál að Íslandsbanki væri kominn í hendur íslenskra eigenda og ekki hvað síst í hendur ríkisins, mér sýnist ekki veita af. Svo þarf að hafa vökult auga yfir því hvernig bankarnir í þjóðar eigu verða reknir og reka þá sem ekki hugsa um þjóðar hag en ætla sér að nýta stöðu sína sér og sýnum til framdráttar.
Tómas Ibsen Halldórsson, 20.10.2015 kl. 16:57
Ætli þú hittir ekki naglann alvg á höfuðið þarna og "kafneglir" hann.......
Jóhann Elíasson, 20.10.2015 kl. 17:09
Ég bíð spenntur eftir að Bjarni sendi mér mitt hlutabréf.
Guðmundur Ásgeirsson, 20.10.2015 kl. 21:25
Mikið ofboðslega eru þið kumpánar sammála Jóhann og Tómas, nánast nær slefið á milli ykkar:)
Jónas Ómar Snorrason, 20.10.2015 kl. 22:06
Við þekkjum sannleikann þegar við sjáum hann, það er annað en þið vinstri mennirnir sem eruð í stöðugri afneitun.
Jóhann Elíasson, 20.10.2015 kl. 23:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.