12.11.2015 | 23:25
FÓLKI FINNST ÞESSI "AF ÞVÍ BARA RÖK" EKKI NÆGJA TIL BREYTINGA
Jú og líka þau "rök" "Að það sé hægt að fara í matvöruverslanir sums staðar erlendis og kaupa vín". En þó svo að þetta frumvarp sé orðið árvisst hjá "stuttbuxnastrákunum" er það líka orðið árvisst að það sé fellt. En það koma alltaf upp nýjar kynslóðir "stuttbuxnastráka" og allir virðast þeir eiga það sameiginlegt að læra EKKI af fyrri reynslu "stuttbuxnastrákanna" og halda því áfram með sömu þvæluna ár eftir ár.
![]() |
Vilja ekki áfengi í matvöruverslanir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VAR EKKI AÐALMÁLIÐ ÞAÐ AÐ ÞESSI BREYTING VAR EKKI UNDIRBÚIN Á...
- VAR ÞETTA KANNSKI "HELSTA MARKMIÐIÐ" MEÐ STÝRIVAXTABRJÁLÆÐINU...
- GLEÐILEGT SUMAR........
- HVENÆR SKYLDI "MÆLIRINN" VERÐA FULLUR - EÐA ÞARF AÐ "FLÆÐA LE...
- NÚ STENDUR ESB Á TÍMAMÓTUM OG EVRÓPUSAMSTARFIÐ HANGIR Á LYGIN...
- "STRÍÐSÓÐA" KÚLULÁNADROTTNINGIN ALVEG AÐ MISSA SIG......
- AÐ TAKA UPP EVRU (VERSTU MISTÖK SEM HÆGT ER AÐ GERA).....
- ER ÍSLAND ÞEGAR ORÐINN AÐILI AÐ ESB???????
- HVERS VEGNA ÍSLAND Á AÐ SEGJA UPP EES SAMNINGUM.........
- UM ÁSTAND LEIGUBIFREIÐA.......
- ÓTRÚLEGT AFREK- HVERS VEGNA HAFA ENGIR GEFIÐ ÞVÍ GAUM?????
- MYNDI STRÍÐIÐ BREYTAST EF VIÐ GENGJUM Í ESB???????
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.4.): 287
- Sl. sólarhring: 301
- Sl. viku: 1927
- Frá upphafi: 1879576
Annað
- Innlit í dag: 208
- Innlit sl. viku: 1133
- Gestir í dag: 192
- IP-tölur í dag: 173
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
af Norðurlöndunum þá er það bara Danmörk sem leyfir þetta í verslunum.
Svíþjóð, Noregur, Finnland og Færeyjar hafa öll sama fyrirkomulag og ísland
Gunnar (IP-tala skráð) 13.11.2015 kl. 10:31
Í Noregi má selja venjulegan bjór í venjulegum búðum til kl. 8 á kvöldin. Í Finnlandi má selja áfengi að 4,7% styrkleika í venjulegum stórmörkuðum. Það eru því bara Íslendingar og Svíar sem viðhalda þessari algjöru ríkiseinokun.
Danir hafa valið að herma frekar eftir barbararíkinu Þýskalandi en fóstruríkjunum á Norðurlöndunum.
Að viðhalda núverandi fyrirkomulagi hefur fyrst og fremst verið rökstutt með "allt er svo frábært núna - mikið úrval og margir sölustaðir og gott aðgengi því ÁTVR vill fyrir engan muni espa upp andstöðu við sig - en um leið hátt verð og erfitt aðgengi því drykkja má ekki vera of mikil". Sem sagt þversögn ef einhver slík er til. Og íhaldssemi - mikil íhaldssemi og ótti við að AÐRIR muni fara sér af voða á meðan stjórnmálamennirnir fylla vínskápana sína á hverju ári með fríhafnarvodka.
Geir Ágústsson, 13.11.2015 kl. 11:35
Ég bjó í Noregi á námsárunum og í matvöruverslunum mátti selja bjór, eins og Geir bendir á, en sá hængur var á að þar var eingöngu hægt að fá tvær söluhæstu bjórtegundirnar. Þetta var útskýrt með því að verslanirnar væru ekki að leggja út í mikinn lagerkostnað vegna þessara vara. Þetta er einmitt það sem andstæðingar þessa frumvarps hafa verið að benda á AÐ ÞESSI BREYTING, EF AF VERÐI, LEIÐI TIL ÞESS AÐ VÖRUFRAMBOÐ VERÐI MINNA OG EINSLEITARA og myndu þá einhverjir segja AÐ "FRELSIÐ" VÆRI NOKKUÐ DÝRU VERÐI KEYPT.
Jóhann Elíasson, 13.11.2015 kl. 14:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.