4.1.2016 | 14:59
EN SAMT HELDUR "VINSTRI HJÖRÐIN" JARMINU ÁFRAM...
Hún er búin að taka af allan vafa um þetta mál. Svo getur verið að einn daginn verði breyting á en Vinstra Liðið er ekki þekkt fyrir mikinn stöðugleika (það sem var gott og gilt í gær er kannski ómögulegt á morgun sjá til dæmis Drekasvæðið). En það er bara enginn frambærilegur maður/kona í forsetaembættið, hjá Vinstri Hjörðinni, svo nú er leitað í hverju skúmaskoti að einhverjum, sem gæti komið til greina í þetta embætti...............
Katrín segir framboð ekki á dagskrá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 45
- Sl. sólarhring: 90
- Sl. viku: 1869
- Frá upphafi: 1852366
Annað
- Innlit í dag: 26
- Innlit sl. viku: 1161
- Gestir í dag: 22
- IP-tölur í dag: 22
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er víðar jarmað en til vinstri....
Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.1.2016 kl. 17:09
Þessi slagur verður erfiður, hann verður líka frekar sóðalegur tel ég. Fólk hamast á þeim sem ljá máls á kjöri. Ég sjálf er svo sem ekkert betri. 'Eg vil til dæmis ekki sjá Þorgrím Þráinsson, Stefán Jón Hafstein né Jón Gnarr á Bessastöðum. Ef til vill kemur einhver fram sem þjóðin getur sameinast um. Það væri frábært. Einhver fræðimaður og ópólitískur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.1.2016 kl. 18:25
...eða Elísabetu Jökulsdóttur. Það hlýtur einhver frambærilegur að koma fram ég bara get engan veginn séð neinn "vinstra" megin í pólitíkinni.
Jóhann Elíasson, 4.1.2016 kl. 20:25
Sammmála Ásthildi og nafna um nöfnin sem þau telja upp, þau hafa ekkert að gera í forsetaembættið.
Hvernig væri að setja bara venjulegan alþýðumann eins og vörubílstjóran sem er enginn vörubílstjóri heldur starfar með þungavinuvélar.
Forsetaembættið hefur ekkert með einhvejar menta eða listamannafíkúrur að gera, þarf alvöru mann í starfið.
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 5.1.2016 kl. 00:12
Bara svona smá upprifjun.......kom ekki Ólafur Ragnar súperstar (í bestu merkingu þess orðs) úr þessari alræmdu vinstri hjörð?
Ég skil raunar ekki þegar fólk setur sig á móti framboði þessa eða hins. Það hefur m.a. verið afar áberandi í umræðum um "rétt" Ástþórs Magnússonar til að bjóða sig fram. Er það ekki lýðræðislegur réttur allra, sem uppfylla kröfur þar að lútandi, að bjóða sig fram? Þeir sem hafa ekki áhuga á að viðkomandi frambjóðandi fari á Bessastaði geta hafnað viðkomandi í kosningunum, ekki fyrr. Ég myndi t.a.m. aldrei krossa við Ástþór í kjörklefanum, en hann má bjóða sig fram til eilífðarnóns, mín vegna, það er hans réttur.
Nokkuð hefur verið rætt um að hafa tvær umferðir og kjósa á milli tveggja efstu, nái enginn 50% eða meira í fyrstu umferð, og sagt að forseti þannig kjörinn væri meira sameiningartákn. Eflaust má færa rök fyrir því, en um það má endalaust deila. Hafa ber í huga að kostnaðurinn við forseta kjörið mun tvöfaldast, seinni umferð kosningarinnar kostar jafn mikið og hin fyrri.
Vigdís var á sínum tíma kjörin með 33,8% atkvæða. Með öðrum orðum þá höfnuðu 66.8% kjósenda henni í kosningunum, þar á meðal sá sem þetta ritar. En þeir eru ekki margir sem halda því fram með einhverjum rökum að hún hafi ekki staðið sig giska vel sem sameiningartákn. En ef frambjóðandi sigraði með naumum meirihluta, rétt skriði yfir 50%, væri sá eða sú, nægjanlega gott sameiningartákn þegar nánast sami fjöldi hafnar frambjóðandanum og velur hann?
Er Ólafur Ragnar t.a.m. gott sameiningartákn? Menn sveiflast endanna á milli í afstöðu til hans, eftir því hvernig vindar blása. Þeir sem elskuðu hann í gær hata hann í dag og öfugt. Þannig hefur afstaðan til Ólafs sveiflast frá máli til máls en hefur ekkert haft með prósentufylgi hans úr kosningunum að gera.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.1.2016 kl. 07:08
....þá höfnuðu 66.2% kjósenda henni.... átti þetta að vera.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.1.2016 kl. 07:13
Jóhann er að hefja sinn eigin samkvæmisleik, "Hver mun verða Forseti Íslands"
Jónas Ómar Snorrason, 5.1.2016 kl. 08:35
Ég þekki ekki þennan leik, Jónas Ómar, hvernig er hann????
Jóhann Elíasson, 5.1.2016 kl. 08:38
Er Ólafur Ragnar hluti af "Vinstri hjörðinni" eða "hægri hjörðinni"...??
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 5.1.2016 kl. 09:27
Hann er þannig Jóhann. Þú spyrð gesti þína, hver sé vænlegur frambjóðandi, hver sé líklegur/ólíklegur, sem kandidat, þannig getur þú og gestir þínir spekúlerað möguleykana fram og til baka. Er þessi vinstri/hægri, var hann/hún á móti Icesave etc. En á endanum næst engin niðurstaða, sem er eins og í golfinu, og gerir leikinn enn skemmtilegri. Njóttu:)
Jónas Ómar Snorrason, 5.1.2016 kl. 09:33
Helgi, það var eins og búast mátti við, athugasemdirnar þínar svo "gáfulegar" að þær eru ekki svara verðar...
Jóhann Elíasson, 5.1.2016 kl. 10:13
Það gæti þá orðið fjör heima hjá þér fram að forsetakosningum, Jónas Ómar.....
Jóhann Elíasson, 5.1.2016 kl. 10:14
Ég veit að þetta reynir á heilasullið hjá þér en ég ætla að gefa þér smá upplýsingar, hann er fyrrverandi formaður Alþíðubandalagsins sem gerir hann þá..??
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 5.1.2016 kl. 10:43
Er það eitthvað ógáfulegt að spyrja hvorri hjörðinni, hægri eða vinstri, Ólafur Ragnar tilheyri?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.1.2016 kl. 10:51
Sé frambærilega frambjóðendur ekki að finna í "vinstri hjörðinni" eins og hér er haldið fram, þá er einkennilegt að þjóðin skuli hafa, í öllum forsetakosningum fram að þessu, áplast til að velja sér "vinstri vitleysing" sem forseta, þrátt fyrir allt yfirburðamannvalið úr hægri hjörðinni.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.1.2016 kl. 11:01
Axel, þó að það hafi verið frambærilegir menn/konur í "Vinstri Hjörðinni" hér áður fyrr er ekki þar með sagt að það sé einhver þar núna.
Jóhann Elíasson, 5.1.2016 kl. 11:18
Jóhann, ég spila frekar golf, það er svooooo miklu skemtilegra. Átt að prufa, hafir þú ekki nú þegar gert það. Yndisleg íþrótt!!!
Jónas Ómar Snorrason, 5.1.2016 kl. 11:46
Mér er sagt að menn fái dellu í golfinu, það sé það skemmtilegt. Ég hef ekki þorað að byrja því ég er með stangveiðidellu og mér finnst það alveg nóg. En ég efast ekki um að þú skemmtir þér vel í golfinu Jónas Ómar og óska þér alls hins besta í því.
Jóhann Elíasson, 5.1.2016 kl. 12:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.