11.1.2016 | 08:58
ÞETTA VAR BARA TÍMASPURSMÁL
Þeir sem fylgst hafa með efnahagsuppganginum í Kína, sáu það að þetta gat ekki gengið svona til lengdar. Í raun eru ströng fjármagnshöft í landinu, með öðrum orðum það er MJÖG erfitt að koma fjármagni út úr landinu en aftur á móti virðast ekki vera nein takmörk á því fjármagni sem hægt er að flytja inn í landið. Þessu má líkja við að lækur sé stíflaður, það verður til lón, sem smám saman fyllis, en vatnið þarf að komast út og auðvitað endar með því að stíflan brestur. Vegna þess hversu fjárfestingarmöguleikar eru fáir, hafa fjárfestar gripið til þess ráðs að fjárfesta í fasteignum. Nú er svo komið að risið hafa heilu borgirnar, víðsvegar í Suður- og Suðaustur Kína en gallinn er bara sá að íbúðirnar í þessum borgum eru það dýrar að almenningur hefur ekki efni á að búa í þeim og því eru þessar borgir AUÐAR. Hagvöxturinn í Kína, síðustu ár hefur verið ævintýralegur, en hagvöxtur einn og sér er ekki allt...
![]() |
Mikil lækkun á kínverskum mörkuðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- STÆRSTA ÓGNIN VIÐ ÍSLAND KEMUR EKKI FRÁ RÚSSUM HELDUR "INNAN...
- LANDSMENN HAFA ÞEGAR FENGIÐ ÞAÐ VERSTA............
- UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ HEFUR ENGAN RÉTT TIL AÐ HLUTAST TIL UM S...
- ÞETTA VAR NÚ ALVEG "HIMNASENDING" FYRIR STRÍÐSÓÐU KÚLULÁNADRO...
- MEÐ BETRI DÆGURLÖGUM SEM SAMIN HAFA VERIÐ............
- SYLVI LISTHAUG RAUNVERULEGUR SIGURVEGARI NORSKU ALÞINGISKOSNI...
- ALHEIMSLÁGMARKSSKATTUR?????????
- HVAÐA AÐGERÐIR GEGN RÚSSUM TELJA "SKESSURNAR" AÐ "BÍTI"??????
- ÞAÐ ER AUÐVELT AÐ GEFA ÖÐRUM RÁÐ.........
- NEI NÚ ER HÚN ENDANLEGA AÐ MISSA "ÞAÐ"........
- ÞURFA "SKESSURNAR" OG RÁÐHERRAR YFIRLEITT EKKI AÐ FARA AÐ LÖG...
- ERU ÞÁ "LOKAMETRARNIR" Í REKSTRINUM FRAMUNDAN HJÁ FÉLAGINU???
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 9
- Sl. sólarhring: 357
- Sl. viku: 1929
- Frá upphafi: 1911371
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 1130
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Getum við þá endanlega sagt það, að það sé sprengihætta á kíverjum:)
Jónas Ómar Snorrason, 11.1.2016 kl. 13:25
Þeir ætla sér að koma í veg fyrir að hagkerfið springi með hvelli en það má reikna með einhvers konar sprengingu....
Jóhann Elíasson, 11.1.2016 kl. 15:13
Alltaf gerist eitthvað óvænt.Bloggvinur minn og sonur vinkonu minnar ,Photo,Kjartan Sigurðsson,býr í Sjanghæ og giftur Kínverskri. Hann heldur sig mest á Facebook,ég hefði samt áhuga á að spyrja hann út í þetta,venjulega skýrir hann alla hluti vel út. Kv.
Helga Kristjánsdóttir, 12.1.2016 kl. 04:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.