ALLT ANNAÐ AÐ SJÁ LEIK LIÐSINS EN Í GÆR

Jú vissulega var vörnin allt önnur en í gær en það hversu markvarslan er óstöðug skýrir það ekki alveg.  Því Björgvin var að "taka" skot maður á móti manni og þar af hraðaupphlaup og vítaskot en hann var alveg "staður" í markinu í gær og stundum var engu líkara en hann væri bara ekki í markinu.  Það virtist aðeins hreyfa við honum þegar hann var tekinn útaf, því hann tók aðeins við sér þegar hann kom inn á aftur og varði þá einhver skot.  "Heimadómgæslan" var svolítið augljós og þó sérstaklega í leiknum í gær en ég held að hún hafi svo sem ekki haft nein úrslitaáhrif.  En  vissulega eykur leikur liðsins í dag bjartsýnina fyrir komandi mót og sýnir að Aron Kristjánsson og félagar eru  á réttri leið.....


mbl.is Þriggja marka sigur í síðasta leik fyrir EM
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband