27.1.2016 | 20:43
ER VERSLUN Á ÍSLANDI BYGGÐ Á SVIKUM OG PRETTUM?????
Aðrar eins blekkingar og útúrsnúning og voru í Kastljósinu í kvöld af hendi framkvæmdastjóra Samtaka Verslunarinnar, í kvöld hef ég ekki séð lengi. Hann byrjaði á því að fara að tala um væntanlegan búvörusamning, sem kemur þessu m áli akkúrat ekkert við, sem betur fer var Helgi Seljan starfi sínu vaxinn, sem stjórnandi umræðnanna og hreinlega stoppaði hann í þessu fáránlega rugli. Þá brá hann á það ráð að fara að draga skýrsluna í efa, hún tók, að hans mati, yfir of stutt tímabil og var Versluninni óhagstæð að öllu leyti. En hann gat ekki svarað því hvernig stæði á því að hagnaður verslunar á Íslandi væri ÞRISVAR SINNUM HÆRRI EN Í USA OG ESB. Svo er Finnur Árnason, forstjóri Haga, að blanda sér í umræðuna og segir að "þeir birti álagnigu sína fjórum sinnum á ári". Þetta sé því mjög ómaklega sagt og þeir skili ÖLLUM verðbreytingum til neytenda. En eru þesssar álagningatölur sem þeir byrta fjórum sinnum á ári alveg réttar? Og þótt HANN segi að öllum verðbreytingum sé skilað til neytenda er ekki þar með sagt að það sé alveg heilagur sannleikur.
Svívirðileg framsetning hjá Sindra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
- ÞETTA VAR NÚ HELSTA "BEITAN" SEM VAR NOTUÐ VIÐ AÐ FÁ ÍSLEND...
- ER EKKI TILVALIÐ AÐ SENDA ÞÓRDÍSI KOLBRÚNU REYKFJÖRÐ GYLFADÓT...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 68
- Sl. sólarhring: 323
- Sl. viku: 1748
- Frá upphafi: 1851556
Annað
- Innlit í dag: 54
- Innlit sl. viku: 1148
- Gestir í dag: 51
- IP-tölur í dag: 51
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig heldur fólk að þetta verði með bjórinn
minna úrval hærra verð
alveg einsog með alla aðra matvöru á Íslandi
Grímur (IP-tala skráð) 27.1.2016 kl. 21:35
Jóhann. Að kalla þann góða dreng; Sindra Sigurgeirsson, ósvífinn í sínum málflutningi, er að sjálfsögðu gjörsamlega siðlaust með öllu. Sindri er heiðarlegur og góður baráttudrengur fyrir réttlátum breytingum og framkvæmdum í stjórnsýslu landbúnaðar á Íslandi.
Það er hreinlega kjánalega vandræðalegt að fylgjast með málflutningi Andrésar Magnússonar og lífeyrissjóðs-misnotandi félaga hans, Finns Árnasonar þessa dagana.
Þessir Andrés/Finnur-lífeyrissjóðs-rænandi co, blekkingarmeistarar einkunnarverslunar á Íslandi, eru aumkunarverðir og veg-villuráfandi þjónar skipulagðrar lífeyrissjóða-skatta-glæpastarfsemi heimsveldisins ábyrðarlausa og siðblinda!
Eru virkilega ennþá til einhverjir sem trúa á svona svikamálflutning siðlausu einokunar-kaupmennskurænandi heimsveldisins-spillingargosanna lífeyris-sjóðarænandi?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 27.1.2016 kl. 21:50
Anna Sigríður, þú ættir að lesa færsluna aftur. Síðast þegar ég vissi var Sindri Sigurgeirsson EKKI framkvæmdastjóri Verslunar og Þjónustu, þ vert á móti fannst mér hann mjög málefnalegur og koma sínum málum vel frá sér. Hafi ég ekki verið nógu og skýr í framsetningu minni á þessari færslu biðst ég afsökunar á því.
Jóhann Elíasson, 27.1.2016 kl. 22:27
Jóhann. Ég var alls ekki að segja að þú værir að tala niður Sindra Sigurgeirsson. Ég biðst fyrirgefningar á því að hafa ekki komið mínum skoðunum rétt til skila. Ég er nú dálítið erfiðlega skiljanleg á köflum, og veit af þeim stóra galla mínum.
Ég gagnrýni framkvæmdarstjóra verslunar og þjónustu, og rekstrarstjóra Haga hart, fyrir að misnota einokunaraðstöðu sinna fyrirtækjarisa, og heildsöluverslunar svikin.
En ég gagnrýni alls ekki Sindra Sigurgeirsson, heldur styð hann af heilum hug.
Vonandi skilur þú hvað ég meina og er að reyna að segja hér.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 27.1.2016 kl. 23:08
Fyrirgefðu Anna Sigríður, þú hefur komið máli þínu vel til skila.
Jóhann Elíasson, 27.1.2016 kl. 23:13
Það er hægt að benda á mýmörg dæmi um það að tilslakanir á tollum og gjöldum til verslunar hafa aðeins leitt til hærri álagningar á móti í stað lækkunar á vöruverði.
Jósef Smári Ásmundsson, 28.1.2016 kl. 06:28
Þetta er alveg hárrétt hjá þér Jósef Smári, en eiga verslunarmenn ekki að reyna að svara spurningum í stað þess að vera með útúrsnúninga og hroka?
Jóhann Elíasson, 28.1.2016 kl. 08:45
Er það ekki lögskyldað verkefni lífeyrissjóða, að ávaxta lífeyris-skattpíninguna á lífeyrisforða-verðtryggðan hátt? Hvernig geta lífeyrissjóðir rekið matvöruverslanir fyrir lífeyri lífeyrissafnandi lífeyrisþega, og varið lágt matvöruverð lífeyrissjóðsrekinna matvöruverslana samtímis?
Þetta er bara svo mikið óverjandi skattrænandi svikarugl, þetta lífeyrissjóðskerfi á Íslandi.
Finnur Árnason og Haga-co eru ekki að ávaxta né verja lífeyri almennings, né neytenda-vernda lífeyrisgreiðandi almenning. En gefa það þó í skyn með einhverjum tilvitnunum í talnabrellur?
Skil ekki hvers vegna Finnur Árnason og Haga-co komast upp með að tala svona, án skiljanlegrar réttlætanlegrar útskýringar á misnotkun lífeyrissjóða verkafólks og fyrirtækja.
Okkur almenningi er greinilega ekki sagt satt um staðreyndir lífeyris-glæpastarfseminnar skipulögðu og ólöglegu. Enda er spillingin á Íslandi skelfilega mikil í embættis-kúgunarstýrðu stjórnsýslunni.
Ef Finnur Árnason veit ekki af því, þá hefur stór hluti af nautahakki verið merkt með upprunalandinu Spáni síðastliðið ár. Nautabanalandinu í friðarbandalaginu tollfrjálsa og "siðmenntaða"?
Ég skil ekkert í þessum verslunar-yfirstjórnunarmönnum að sjá ekki hvers konar óverjandi lygavitleysa lífeyrissjóðanna er í gangi. Þeir eru nú ekki illa vitsmunalega gefnir þessir yfireinokunarverslunar-framkvæmdar-stjórnendur. En þeir eru kannski of illa flæktir og fastir í spillingarnetinu rammíslenska, til að geta losað sig hjálparlaust úr netaflækju lífeyris/banka-ræningjanna.
Ef ég hef skilið rétt, þá er ólöglegt samkvæmt EES reglum, að skylda fólk til félagaþátttöku og greiða félagsgjöld. T.d. ófrjáls lífeyrissjóðsgjöld!
Svei og skömm að íslenskri spillingu!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 28.1.2016 kl. 20:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.