NÚ HAFA MENN HELDUR BETUR FARIĐ Á TAUGUM OG OFTÚLKA ŢENNAN DÓM HĆSTARÉTTAR.

Menn verđa ađ átta sig á ţví ađ Endurupptökunefnd BREYTIR EKKI fyrri dómum heldur tekur um ţađ ákvörđun hvort taka skuli mál upp aftur eđa ekki.  Verđi ákveđiđ ađ taka eitthvađ mál upp aftur er eldri dómur í gildi ţar til nýr dómur hefur veriđ kveđinn upp.  Ekki verđur séđ ađ ţarna sé nokkurt brot á stjórnarskránni.


mbl.is Setur Geirfinnsmáliđ ekki í uppnám
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ekki alveg rétt ţví ţetta snerist um ákvćđi í lögum sem heimilar endurupptökunefnd ađ fella fyrri dóm úr gildi ef fallist er á endurupptöku, ţar til nýr dómur fellur. Ţađ var ţessi ógilding nefndarinnar á fyrri dómi sem var ekki talin standast stjórnarskrá, sem er alveg rökrétt. Eftir stendur ađ nefndin getur samt ákveđiđ endurupptöku, en bara ekki fellt fyrri dóminn úr gildi ţar til nýr fellur, heldur fellur fyrri dómur ađeins úr gildi ef og ţegar Hćstiréttur kveđur upp nýjan dóm sem fellur á annan veg en sá fyrri, sem er líka rökrétt.

Guđmundur Ásgeirsson, 26.2.2016 kl. 02:19

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţegar Ögmundur setti ţessa nefnd á fót og lög oru sett um hana, tók hann fram ađ ţađ vćri EKKI hlutverk ţessarar nefndar ađ ógilda eldri dóma heldur ađ ákveđa hvort máliđ yrđi tekiđ upp aftur, ţannig ađ ţađ verđur ekki séđ ađ um stjórnarskrárbrot sé ađ rćđa, en eftir ţví sem ţú segir (og ég hef ekki nokkra ástćđu til ađ draga í efa ađ ţađ sé rétt), ţá hefur ţetta eitthvađ skolast til.  Aftur á móti getur veriđ ađ lögin séu óljóst orđuđ og ţá verđur ađ laga ţađ, ţví ţađ er nokkuđ ljóst ađ Framkvćmdavaldiđ getur ekki fariđ inn á verksviđ Dómsvaldsins og öfugt. 

Jóhann Elíasson, 26.2.2016 kl. 10:48

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

88/2008: Lög um međferđ sakamála - 1. mgr. 214. gr.

"Endurupptökunefnd tekur ákvörđun um hvort mál verđi endurupptekiđ. Sé beiđni tekin til greina skal fyrri dómur í málinu falla úr gildi, annađhvort ađ öllu leyti eđa ađ hluta, nema nefndin ákveđi ađ réttaráhrif hans haldist ţar til nýr dómur hefur veriđ kveđinn upp."

Ţađ er ţetta orđalag sem hér um rćđir. Samkvćmt dómi Hćstaréttar má nefndin ekki hafa ţađ vald í hendi sér hvort fyrri dómur fellur úr gildi eđa ekki. Ţađ hefur ţá ţýđingu ađ framvegis mun nefndin ţurfa ađ ákveđa í öllum tilfellum ađ réttaráhrif fyrri dóms haldist fram ađ nýjum dómi, til ađ gćta samrćmis viđ stjórnarskrá.

Guđmundur Ásgeirsson, 26.2.2016 kl. 12:29

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţetta er nákvćmlega ţađ sem ég sagđi í athugasemd númer 2 Guđmundur.  Ég get ekki betur séđ en ađ viđ séum algjörlega sammála í ţessu máli og ţarna sé um ađ rćđa orđalag sem verđi ađ gera breytingu á svo lögin verđi algjörlega skotheld.

Jóhann Elíasson, 26.2.2016 kl. 14:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband