3.4.2016 | 13:10
OG ENN HAMAST "VINSTRI HJÖRÐIN" OG FER FRJÁLSLEGA MEÐ STAÐREYNDIR
En auðvitað reynir þetta lið að afvegaleiða almenning í þessari umræðu eins og frekast er kostur, því ekki geta þau bent á nein lögbrot. Og þingflokksformaður LANDRÁÐAFYLKINGARINNAR, sem dauðlangar til að verða formaður þess flokks, tekur alveg steininn úr, með ruglinu og lyginni, þegar hann staðhæfir að fjármunir hafi verið fluttir úr landi í skattaskjól í hruninu. Við að lesa svona bull dettur manni helst í hug að viðkomandi sé eitthvað "tregur", í það minnsta er hann ekki alveg í lagi. Það hefur oft komið fram að þessir fjármunir voru settir þarna löngu FYRIR hrun. Samskonar bull kom frá Svndísi Svavarsdóttur, þó hún hefði nú vit á að ljúga ekki til um það sem áður var búið að gera alveg ljóst.
![]() |
Óásættanleg hegðun forsætisráðherra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- UM AÐ SETJA "TRÚNAÐ" Á UMFJÖLLUN FASTANEFNDA.....
- "RANNSÓKNIR HAFA SÝNT" AÐ RASISMI ER AÐ MESTU Í HÖFÐI ÞEIRRA ...
- ÞETTA ER AFSKAPLEGA EINFALT - "SKESSURNAR" HAFA ENGAR ÚTSKÝR...
- KEMUR ÞARNA INN SVOKÖLLUÐ "GULLHÚÐUN" HJÁ "SKESSUNUM"??????
- HEFUR HÚN ÞÁ ENDANLEGA TAPAÐ GLÓRUNNI?????????
- NÚ ÞARF BARA AÐ PASSA AÐ ÞAÐ VERÐI EKKI EINN EINASTI PENNI Í ...
- OFT HEFUR VERIÐ ÞÖRF EN NÚ ER NAUÐSYN.......
- "ENGIN HORNKERLING VIL ÉG VERA".......
- OG ÞARNA VILJA "SKESSURNAR" KOMA ÍSLANDI INN......
- ER EKKI ÆTLAST TIL AÐ ÞINGMENN VINNI FYRIR LAUNUNUM SÍNUM EIN...
- FRAMSAL VALDS Í HEILBRIGÐISMÁLUM TIL WHO ER HREINT OG KLÁRT S...
- "ÞREYTTUR FRASI"..............
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.7.): 68
- Sl. sólarhring: 286
- Sl. viku: 1803
- Frá upphafi: 1898691
Annað
- Innlit í dag: 37
- Innlit sl. viku: 1126
- Gestir í dag: 35
- IP-tölur í dag: 35
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lesa betur hann segir FYRIR hrun.
Tt (IP-tala skráð) 3.4.2016 kl. 16:14
Þú ættir að lesa fréttina aftur til að dýpka skilning þinn á henni. Það sem þú setur fram sem fullyrðingu er í raun spurning. Hann býst svo sem við ákveðnu svari, en er langt því frá að fullyrða um efnið.
„Það sem við erum kannski að sjá hérna og munum líklega sjá frekar í þættinum í kvöld; fóru þarna fjármunir út úr landinu fyrir hrun sem fólk sá ekki sóma sinn í að koma með aftur til landsins eftir hrunið til að byggja upp atvinnu hér á landi í miklu neyðarástandi?
Á hinn bóginn staðhæfir sjálfstæðismaðurinn Brynjar Níelsson, skv. fréttinni, að Hæstiréttur myndi ekki samþykkja stöðuleikaskattinn. Hæstiréttur taldi engu að síður auðlegðarskattinn löglegan á sínum tíma. Brynjar þarf því að rökstyðja fullyrðingar sínar betur, enda staðfest af Hæstarétti að heimildir ríkisins til skattheimtu eru ríflegar.
http://www.vb.is/frettir/audlegdarskattur-er-loglegur/104142/
KIP (IP-tala skráð) 3.4.2016 kl. 16:36
Fótgönguliðar "Vinstri Hjarðarinnar" virðist ætla að styðja vel við bakið á sínu fólki og verja ruglið í þeim fram í rauðan dauðann.
Jóhann Elíasson, 3.4.2016 kl. 17:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.