ÓSKILJANLEGT HVERSU MIKIĐ "FÁR" ER HĆGT AĐ GERA ÚR ENGU

Ég get bara ekki međ nokkru móti séđ, ađ sú ákvörđun lögreglustjórans í Vestmannaeyjum ađ veita ekki fjölmiđlum upplýsingar um nauđgunarmál á Ţjóđhátíđ, breyti nokkrum sköpuđum hlut, halda menn kannski ađ ţađ ađ fjölmiđlar fái fréttir af nauđgunum komi í veg fyrir nauđgun, sem hefur ţegar átt sér stađ?  Og ţetta stórmál, sem fjölmiđlar hafa gert úr ţessu er alveg hreint langt út úr kortinu svo kórónar RÚV allt saman međ ţví ađ fá álit á ţessari ákvörđun lögreglustjórans hjá forráđakonum "Druslugöngunnar". Síđan hvenćr varđ ţeirra álit svona ţungt á metunum og var ekki fyrirfram vitađ hvert ţeirra álit yrđi?


mbl.is Allar upplýsingar veittar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţađ liggur í augum uppi,eđa afhverju fengu ţau ekki álit félags sjálfstćđiskvenna "Hvöt"

Helga Kristjánsdóttir, 21.7.2016 kl. 13:38

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Mađur gćti haldiđ ađ RUV vilji vera til stađar til ađ snúa hnífnum í sári ţeirra sem hafa orđiđ/verđa fyrir ofbeldi. Fjölmiđlafólki virđist ekki leiđast ađ láta fólki líđa nógu illa, ţeir keppast viđ ađ flytja "FRÉTTIR" af fólki í neyđ.

Tómas Ibsen Halldórsson, 21.7.2016 kl. 13:46

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţakka ykkur fyrir bćđi tvö.  Stundum finnst mér ađ fjölmiđlarnir ofmeti hlutverk sitt í samfélaginu og seinni árin (svona síđustu 10 - 25 árin), hefur mér virst ađ vissir fjölmiđlar reyni ađ hafa áhrif á gang ţjóđfélagsmála, auk ţess ađ velta sér upp úr óförum einstaklinga og hópa.

Jóhann Elíasson, 21.7.2016 kl. 14:41

4 Smámynd: Ómar Gíslason

Ég styđ lögreglustjórann í Vestmannaeyjum :)

Svona mál mun ekki leysast í fréttum né Kastljósi. Dćmi um ţađ eru beljurnar á Fréttablađinu međ "nauđgunina í Hlíđunum", ţađ sorpblađ skiti á sig í ţví máli. Lögreglan er ađ vernda rannsóknarhagsmuni sem dćmi ađ ađstandendur "nauđgarans" geta haft áhrif á vitni og ţćr/ţeir breyta um skođun. Viđ ţađ er máliđ tapađ 100% er ţađ, ţađ sem viđ viljum?

Skilabođ til ţessara tónlistarvitleysingar sem ţykjast ćtla ađ vera eitthvađ dómsvald á ţjóđhátíđ "FUCK YOU". Ţjóđhátíđarnefnd hefur ekki lögsögu yfir lögreglu né dómsvaldi sem betur fer.

Ómar Gíslason, 21.7.2016 kl. 17:36

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţessir tónlistarmenn, sem gefa ţađ út ađ ţeir ćtli ađ hćtta viđ ađ spila á ţjóđhátíđ vegna málsins, virđast ekki alveg gera sér grein fyrir ţví hversu alvarlegt máliđ er fyrir ţá.  Ţađ hafa vćntanlega veriđ gerđir samningar viđ ţá um ađ inna ţessa vinnu af hendi fyrir mörgum mánuđum.  Ég geri ráđ fyrir ađ allir ţurfi ađ standa viđ gerđa samninga en menn hafi einnig rétt til ađ segja samningi upp ef um VANEFNDIR er ađ rćđa hjá ađilum samningsins.  Svo er EKKI í ţessu tilfelli, heldur er um ađ rćđa eitthvađ sem óskyldur ađili gerir.  OG ŢAR AF LEIĐANDI VERĐUR EKKI ANNAĐ SÉĐ EN AĐ ŢESSIR TÓNLISTARMENN SÉU SKAĐABÓTASKYLDIR OG AĐ RIFTA SAMNINGUM MEĐ SVONA SKÖMMUM FYRIRVARA OG ÁN ŢESS AĐ MÓTAĐILI HAFI NOKKUĐ TIL SAKA UNNIĐ, GERIR ŢAĐ AĐ VERKUM AĐ SKAĐABÓTAKRÖFURNAR GETA ORĐIĐ VERULEGA HÁAR.  Ţađ verđur ekki annađ séđ en ađ ţarna verđi ekki einungis um TEKJUTAP hjá ţessum tónlistarmönnum heldur leiđinda DÓMSMÁLI og verulega háum BÓTAKRÖFUMMenn ćttu ađ hugsa áđur en ţeir framkvćma!

Jóhann Elíasson, 21.7.2016 kl. 22:17

6 identicon

Páley stendur sig vel í ţessu máli.  Ţessar konur í ţessum Stígamótabissness ćttu ađ skammast sín.

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 21.7.2016 kl. 22:56

7 identicon

Ţađ er um ađ gera ađ ţagga ţetta í hel...ţá geta Vestmannaeyingar  haldiđ andlitinu og engin ţarf ađ hneykslast á ţví ađ Ţjóđhátíđ í Vestmannaeyjum eigi enn eitt nauđgunarmetiđ í ár.

Helgi Jónsson (IP-tala skráđ) 22.7.2016 kl. 11:58

8 identicon

Beauty tips byltingin snérist um ţađ ađ konurnar sjálfar stigu fram og sögđu frá sinni reynslu á sínum forsendum.  Ekki einhver fjölmiđill sem ţurfti ađ selja sig hér og nú.  Virđum sjónarmiđ kvennanna.

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 22.7.2016 kl. 12:13

9 identicon

http://www.thelocal.at/20160322/cellar-girl-to-sue-over-book-revelations

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 22.7.2016 kl. 12:21

10 identicon

Sćll Jóhann Stýrimađur - sem og ţiđ önnur, gesta hans !

Aldrei ţessu vant: er ég SAMMÁLA nafna mínum Jónssyni (kl. 11:58), og hefđi einhvern tíma ţókt tíđindi hin mestu, ađ viđ nafnar.nćđum samstöđu, um tiltekiđ mál - eđa tiltekin.

Helgi Jónsson - dregur hárréttar ályktanir, af hinu óhugnanlega óđeli Vestmannaeyinga margra:: EKKI ALLRA, sem betur fer, ađ grćđa á veikleika ístöđulítils fólks, sem veikt er fyrir áfengi- og öđrum eiturefnum, í gegnum tíđina.

Skýtur ekki: svolítiđ skökku viđ, ađ íţróttafélög Eyjamanna, skuli einn ganginn enn, láta teymast, af hjúunum Elliđa Vignissyni og Páleyju Borgţórsdóttur:: fólks, sem gengur grímulaust, erinda eins HÖFUĐ glćpaflokks landsins (ađ ógleymdum:: hinum 5), vitaskuld ?

Burt séđ - frá mis frumstćđum efnistökum ísl. fjölmiđla, af gangi ţessarrar ósvinnu- og sóđa ''hátíđar'', finnst mér lítiđ leggjast fyrir ţig Jóhann Stýrimađur og fornvinur, ađ verja ţetta liđ, sem fótum tređur alla viđleitni, til viđhalds lágmarks Siđmenningar, hér á landi.

Ekki von á góđu: ţegar mćtasta fólk, stekkur á vagna úrkynjađra og gegnum spilltra embćttis- og stjórnmálamanna, hérlendis.

Međ kveđjum: ţó, - af Suđurlandi:: ţykkjuţungum reyndar, ađ nokkru /        

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 22.7.2016 kl. 12:42

11 identicon

Ţú ert nú meira fífliđ Óskar Helgi - í dag - :)

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 22.7.2016 kl. 12:56

12 identicon

Komiđ ţiđ sćl - á ný !

Elín: gamalgróin og mćt, fornvinkonan !

Hví - ćtti ég ađ vera meira fífl / ţennan daginn, umfram ađra, Elín mín ?

Er ţađ kannski: fyrir ţá hreinskilni mína, AĐ ŢORA ađ segja hlutina umbúđalaust:: um hluta íslenzka sollsins, og ţann viđbjóđ, sem í botnfalli hans nćrist, í skjóli ţeirra afla, sem ţiđ hin (utan Helga Jónssonar), reyniđ ađ verja, á einhverjum ţeim forsendum, sem mér eru alla vegana óskiljanlegar, Elín ?

Svo - ég svari nú ţessum óvćnta bjúgverpli ţínum, ađ nokkru, Elín min.

Hinar sömu kveđjur - sem seinustu /   

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 22.7.2016 kl. 13:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband