24.7.2016 | 14:53
ALLT AÐ ÞVÍ AÐ VERA HUNDLEIÐINLEG KEPPNI
En þetta er staðreyndin með þær brautir, það sem framúrakstur er erfiður eða því sem næst ómögulegur. Enda var varla hægt að segja að neitt spennandi hafi gerst í þessari keppni. Það eina sem var eitthvað varið í var þegar Palmer komst framúr Hulkenberg á þjónustusvæðinu en varð svo að gjalda fyrir þetta þegar hann missti bílinn, eftir að fara of djúpt í beygju og fór út í dekkjakurlið utan við aksturslínua í næstu beygju, sem varð til þess að hann datt úr 10 sæti (síðasta stigasætinu) í það 13. En þarna náði Hamilton sex stiga forystu á Rosberg í kapphlaupinu um heimsmeistaratitilinn en vonandi verður keppnin á Hockenheim, eftir viku, skemmtilegri en þessi.
![]() |
Hamilton kom fyrstur í mark |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "KERFIÐ" ER ALGJÖRLEGA MÁTTLAUST OG ÞAÐ Á BARA AÐ "ÞAGGA" ÞET...
- MEIRA AÐ SEGJA EVRÓPUBÚAR ERU ORÐNIR ÞREYTTIR Á "BAKBORÐSSLAG...
- "ER HÚN FULL KERLINGIN - EÐA GLEYMDI HÚN AÐ TAKA LYFIN SÍN "????
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA VANÞÖRF Á AÐ FARA VEL YFIR FERIL ÞESSA ...
- ÞESSAR AÐGERÐIR KENNARA GETA EKKI VERIÐ LÖGLEGAR?????
- ÆTLI ALLAR "KRYDDPÍURNAR" SÉU Í FRAMBOÐI TIL BORGARSTJÓRA?????
- ÆTLI "PLAY" HANGI Í REKSTRI FRAMYFIR PÁSKA.........
- HÚN "ÆTLAR AÐ KOMA LANDINU INN Í ESB HVAÐ SEM HVER SEGIR".......
- HVERNIG GETUR FYRIRTÆKI SEM REKIÐ ER MEÐ TUGMILLJARÐA TAPI OG...
- VÉFRÉTTIN" HEFUR TALAÐ - EN HVAÐ SEGIR HÚN OG HVAÐ EKKI?????
- ENN OG AFTUR "SLEPPA" MÍNIR MENN MEÐ SKREKKINN......
- BEST VÆRI FYRIR ÍSLENDINGA AÐ SENDA HANA BARA TIL ÚKRAÍNU OG...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.2.): 5
- Sl. sólarhring: 329
- Sl. viku: 1742
- Frá upphafi: 1864169
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 1187
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki þetta sem þarf að breyta, sem er að gera framúrakstur auðveldur með því móti væri hugsanlegt að ekkert væri fyrirsjáanlegt.
Ómar Gíslason, 24.7.2016 kl. 19:39
Það eru eiginlega tvær brautir í keppninni, sem eru sérstaklega slæmar hvað framúrakstur varða, það eru brautin í Ungverjalandi og svo Mónakó-brautin. Þessar tvær brautir eru sérstaklega slæmar. Brautin í Bakú er frekar leiðinleg en svo er það bara persónulegt mat en ég hef alltaf haft ímugust á brautinni í Singapoor, ég veit ekki alveg af hverju það er eða réttara sagt ég geri mér ekki alveg grein fyrir ástæðunni.
Jóhann Elíasson, 24.7.2016 kl. 22:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.